Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 7
frjáls verzlun FRJÁLS VERZLUN Sérrit um viöskipta-, efnahags- og atvinnumál RITSTJÓRI: Sighvatur Blöndahl RITNEFND: Kjartan Stefánssori Pétur A. Maack LJÓSMYNDARAR: Jens Alexandersson Loftur Ásgeirsson AUGLÝSINGASTJÓRI Sjöfn Sigurgeirsdóttir ÚTGEFANDI: Frjálst framtak hf. Timaritið er gefið út i samvinnu við Verz lunarmannafélag Reykjavikur og Verzlunarráð íslands SKRIFSTOFA OG AFGREIÐSLA: Ármúli 18, simi 82300 Auglýsingasimi 31661 STJÓRNARFORMAÐUR: Magnús Flreggviðsson AÐALRITSTJÓRI: Steinar J. Lúðviksson SKRIFSTOFUSTJÓRI: Halldóra Viktorsdóttir ÁSKRIFTARVERÐ: 795,00 kr./159,00 kr. eintak LAUSASÖLUVERÐ: 179,00 kr. SETNING, PRENTUN OG BÓKBAND: Prentstofa G. Benediktssonar LITGREININGAR: Prentmyndastofan hf. Öll réttindi áskilin varöandi efni og myndir Ritstjóraspjall ÍSLENDINGAR hafa í gegnum tíöina veriö framsæknir í störfum erlendis og hefur hróður þeirra fariö víöa, þrátt fyrir fámenni þjóðar. Á dögunum bárust þær fréttir hingaö til aö ungur íslenskur lögfræöingur Magnús Gylfi Þorsteinsson heföi fyrstur íslendinga náö þeim árangri aö fá full réttindi til málflutnings í Bandaríkjunum, en Magnús Gylfi starfar nú á lögfræöiskrifstofu í New York. Eru þetta ánægjuleg tíðindi, ekki sist með hliðsjón af því, aö auknir möguieikar islenskra aðila til að sækja mál þar vestra ættu að vera fyrir hendi. Reyndar segir Magnús Gylfi í samtali við Frjálsa verslun, að íslendingur, sem þekkir þarfir íslenskra fyrirtækja og ein- staklinga, geti mun betur þjónað þeim heldur en bandarískir starfsbræöur hans. Magnús Gylfi starfar nú á mjög virtri lög- fræðistofu, sem hefur mörg af stærri skipafélögum Banda- ríkjanna í viöskiptum. Er full ástæða til að óska Magnúsi Gylfa til hamingju með þennan merka áfanga á starfsferli hans. í samtali Frjálsrar verzlunar við hinn unga lögfræðing kemur m.a. fram, að alls hafi 2.400 lögfræöingar þreytt próf til að fá aö hefja málflutning þar vestra, en aðeins helmingur þeirra stóðst prófið. Því er það óneitanlega góður árangur hjá erlendum manni meö menntun frá íslenskum háskóla aö ná þessum árangri. Fyrir skömmu bárust svo þær fréttir, að Ingvar Birgir Friðleifsson forstöðumaður háskóla Samein- uðu þjóðanna hér á landi i jarðfræðum hefði veriö ráöinn einn aðstoðarbankastjóra Alþjóða bankans. Er þetta mikill heiöur fyrir Ingvar og ákveöin viðurkenning og kynning fyrir ísland og landsmenn yfirleitt. Verður ónetanlega fróðlegt að fylgjast með þessum fulltrúum okkar í framtíðinni. Á liönum mánuðum hefur mjög þrengt aö atvinnufyrirtækj- um hér á landi, sem sést glöggt á slæmri stööu margra þeirra, auk þess sem mikil fjölgun hefur orðið á því aö fyrir- tæki óski eftir greiðslustöðvun til að koma rekstri sínum á réttan kjöl. Það virðist því óneitanlega blasa við heldur nöt- urleg mynd i íslensku atvinnulífi um þessar mundir og reynd- ar hefur þrengt mjög að einstaklingum á sama tíma. Það er því Ijóst, að mikil barátta einstaklinga, fyrirtækja og stjórn- valda er framundan, til að rétta við þann mikla halla sem er kominn á skútuna. Þar duga engin vettlingatök. — Sighvatur Blöndahl 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.