Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 57
tonna og er þá átt viö framleiðslu landanna i IAFMM, International Assosiation of Fish Meel Manu- factors, en i þeim samtökum eru ekki austantjaldslöndin eöa Japan. í fyrra var framleiöslan hjá aðildarlöndum samtakanna um 2,2 milljónir tonna, þannig aö aukningin á milli ára er veruleg og óvenjulega mikil i raun. Þaö er ánægjulegt fyrir fram- leiðendur fiskimjöls að notkun á mjöli virðist fara vaxandi og hef- ur þaö leitt til litilsháttar hækk- unar á veröi auk bættrar birgöa- stöðu framleiöenda. Búist er við því að verðið standi i stað eöa ef til vill hækki og kemur það til vegna auknar eftirspurnar og einnig mun það hjálpa íslending- um að framleiðsla Norðmanna á fiskimjöli verður með minnsta móti í þar. Einnig þætir þaö stöðu íslendinga að tiltölulega vel hefur gengið að selja mjölið og framboð tiltölulega litið og mikið af framleiðslunni er selt, enda þótt óframleitt sé. Svipaða sögu er að segja af lýsirmarkaðinum, hann stendur þokkalega eins og mjölmarkað- urinn og hefur tonnið af lýsinu verið selt á 300 bandaríkjadali, en er nú að likindum komið upp i 340 dollara. Aðalkeppinautur lýsisins eru jurtaoliur og lýsi frma Japan og hefur verð á jurta- olium verið lágt. Þvi er ekki búist við þvi að verð á lýsi fari hækk- andi frá þvi sem nú er. Hins veg- ar eru söluhorfur allgóðar, samkvæmt upplýsingum Jóns Reynis Magnússonar. Það er hins vegar Ijóst að verð á þess- um afurðum hefur staðið i stað i dollurum talið i 10 til 12 ár og miðað við verðbólgu i heiminum hefur verðið í raun lækkað veru- lega á þessu timabili. SJÓLASTÖÐIN HF. ÓSEYRARBRAUT 5-7 220 HAFNARFIRÐI SÍMI: 91-651200 ÚTGERÐ: STARFRÆKJUM: B/v OTUR GK 5 HRAÐFRYSTIHÚS B/v SJÓLI RE 18 FISKVERKUN ÍSFRAMLEIÐSLU KAUPUM ALLAN FISK TIL VINNSLU 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.