Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 45
Frá fundi Verzlunarráðsins á dögunum. að kynna vettvang útflutnings- viðskipta, hefði stórlega vanrækt þetta hlutverk. Höfum við þörf fyrir útflutn- ingsráð eða stofnun fyrir allar út- flutningsgreinar? Þessari spurn- ingu svaraði Þráinn Þorvaldsson framkvæmdastjóri Útflutnings- ráðs iðnaðarins. Hann taldi ekki þörf á miklum þreytingum ef Ís- lendingar héldu áfram að vera hráefnisútflytjendur og útflutn- ingur í höndum fárra aðila. Hins vegar benti þróun i matvælaiðn- aði, meiri eftirspurn eftir tilbún- um réttum og vöru úr ómenguðu umhverfi, til þess að við ættum meiri möguleika en áður. Um leið og útflutningur neytenda- og tæknivara ykist gæti stofnun út- flutningsráðs létt undir með kostnaöarsamri og flókinni markaössetningu, sem af þvi leiddi. Slik stofnun ætti þó ekki að vera stór í sniðum, best væri að hún starfaði i nánum tengsl- um við utanríkisráðuneytið og tið endurnýjum á yfirmönnum væri nauðsyn. Útflutningur íslendinga er fá- breyttur og hann er i höndum fárra aðila. Árið 1984 nam hlut- deild stærsta útflytjendans 20% af heildarútflutningi lands- manna. Þrir stærstu útflytjendur sjávarafurða fluttu út 44% af heildinni en sjö stærstu um 69% af útflutningnum. Yfirleitt er það einkenni út- flutningsþjóða að fá fyrirtæki hafa með höndum stóran hluta útflutningsins. Á Írlandi flytja 25 fyrirtæki út 40% útflutningsins og i Frakklandi eru það 54 fyrir- tæki með sama hlutfalli. I Sviþjóð fer 50% útflutningsins fram á vegum 25 fyrirtækja en i Bret- landi hafa 101 fyrirtæki sama hlutfall. Þessar upplýsingar komu fram i erindi Þráins Þor- valdssonar. „Við íslenskar aðstæður er varla þörf á sérstökum útflutn- ingssjóði. Viðskiptabankarnir ættu að geta sinnt þessu verk- efni fullkomlega, enda er mér ókunnugt um að nú sé erfitt að afla útflutningslána á viðunandi kjörum i flestum tilvikum", sagði Þórður Friðjónsson, efnahags- ráðgjafi ríkistjórnarinnar. Hann nefndi þó tvennt sem þyrfti að huga að. Í fyrsta lagi þyrfti að vera til staðar aðili, sem gæti greitt niður lánskjör, veitt svo- nefnd mjúk lán, til að mæta samskonar lánveitingu sem stæði keppinautum erlendis til boða. i öðru lagi væri afar brýnt að útflytjendur gætu átt kost á útflutningslánatryggingum með sambærilegum kjörum og gerð- ist i viðskiptalöndum okkar. Sérstök útflutninglán með nið- urgreiddum vöxtum eru að minnka í útflutningsviðskiptum vestrænna ríkja. Um lán af þessu tagi gilda ákveðnar reglur, svo- nefnt OECD samkomulag. Samkvæmt þvi hafa leyfilegir lágmarksvextir verið færöir nær markaðsvöxtum, Niðurgreidd lán eru nú yfirleitt takmörkuð við þröngt skilgreinda málaflokka. Sérstakt samkomulag gildir þó um útflutningslán vegna skipa. Þessar upplýsingar komu fram i máli ÞórðarFriðjónssonar. „Fjárfesting i markaðsþekk- ingu og markaðsöflun erfjárfest- ing í arðbærri framtíð fyrir is- lenskan iðnað og um leið ávisun á bætt lifskjör i landinu", sagði 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.