Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 59
VEITINGAREKSTUR Hótel Saqa: Starfsmenn þjálfaðir sér- staklega vegna stækkunar Vegna fyrirhugaðrar stækk- unar Hótel Sögu og aukinnar þjónustu hótelsins í tengslum viö hana hafa ýmsir starfs- manna Gildis hf., sem sér um veitingarekstur á Sögu, dvalist á kunnum hótelum erlendis aö undanförnu og fleiri fara utan á næstunni. Meö þessu vilja for- ráöamenn Gildis hf. gera starfs- fólki sínu kleift aö kynnast af eigin raun nýjungum í veitinga- rekstri og matargerðarlist er- lendis til þess aö tryggja gest- um Hótel Sögu jafnan bestu þjónustu, sem völ er á. Kynnisferð til Englands Tveir matreiöslumenn úr Grill- inu, vaktaformennirnir Ragnar Wessman og Sigurður Einars- son, eru nýkomnir heim úr kynn- isferö til Hotel Dorchester i Lundúnum. Dorchester er eitt nafntogaöasta hótel á Bret- landseyjum, þekkt um heim allan fyrir frábæra matreiöslu og þjón- ustu eins og hún getur best orö- ið. Ragnar og Sigurður störfuöu meö yfirmatreiöslumanni Dorchester, Anton Mosimann, sem er mjög kunnur matargerö- armeistari og höfundur nokkurra bóka um matreiöslu, sem hlotið hafa einróma lof. Mosimann leggur mesta áherslu á þá stefnu i matargerðarlist, sem nefnd hef- ur verið nýja franska eldhúsiö — „nouvelle cuisine", sem hann kýs raunar aö nefna „cuisine naturelle" eöa náttúrulega eld- húsiö, þar sem einungis eru not- uö fersk hráefni, matreidd þann- ig, aö bragögæöi njóti sín sem best, og i samræmi viö nútima kröfur um hollustu. Undir stjórn Mosimanns hefur enn vaxiö orð- stir Dorchester, sem þó hefur um langan aldur verið talið til helstu mustera matargerðarlistarinnar. í handbók um veitingahús i Lundúnum — London Restaur- ant Guide — sem gefin er út af hinu kunna útgáfufyrirtæki Ni- cholson, fær Dorchester Grill t.d. þá einkunn að þar sé borinn fram frábær matur i stórkostlegu umhverfi og þjónustan sé óað- finnanleg. Sveinbjörg Friðjónsson yfir- matreiöslumaður á Sögu er um þessar mundir á ööru frægu fimm stjörnu hóteli i Lundúna- borg, Churchill. Orðstir þess er ekki siöri en Dorchester. Chur- chill er einkum frægt fyrir veislu- sali sína og veislumat, sem þykir ekki gerast betri en þar. „Það var afar mikils viröi aö fá að vinna með manni á borð við Anton Mosimann á Hotel Dorchester," segja þeir Ragnar Wess- man og Siguröur Einarsson, matreiðslumenn á Sögu. „Hann er frábær matreiðslumaöur, enda hefur oröstír hans borist um heim allan. Þaö er mikiö gagn aö því fyrir íslenska matreiöslu- menn aö fá tækifæri til þess aö kynnast vinnubrögðum slíks meistara og öllu verklagi og viöhorfum á einu þekktasta hóteli Lundúnaborgar. Meö því getum viö veitt gestum á Hótel Sögu enn betri þjónustu en áöur. Meö þessum kynnisferðum til þekktra erlendra hótela og veitingastaöa gefur Gildi hf. starfs- fólki sínu tækifæri til þess aö fylgjast meö því besta á þessu sviöi erlendis. Þaö er mikils virði fyrir fagmenn, sem vilja tryggja viöskiptavinum Hótels Sögu bestu þjónustu, sem unnt eraö veita.“ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.