Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 37
bænum og ég trúi því að stór- markaöur af þvi tagi eigi framtíð fyrir sér hér á islandi. Ef ekki hér, hvar þá? Þetta fyrirtæki öðlaðist ekki styrk sinn á skömmum tíma. Það er árangur þrotlausrar vinnu og það var ekki fyrr en eftir 6-7 ár að það var farið að standa sæmilega styrkum fótum. Fyrir- tækið á eignir; húsnæðið sem það er hér i ásamt hlutanum i Hagkaupshúsinu. Nefna má aö við leigjum aðstöðu i húsi i Grjótaþorpinu, þar sem er skrif- stofa, saumaverkstæði og lag- er.“ — Hver var velta fyrirtækisins siðastliðið ár? „Veltan hjá mér i fyrra var um 40 milljónir króna og í ár má gera ráð fyrir að hún verði 60-75 milljónir, þannig að um aukningu verður að ræða á þil- inu 50%-85%,“ sagði Garðar. - Nú má segja að reksturinn hafi gengið vel hjá þér og ekki sé þar mikil lát á. Hverju þakkar þú það? „Ég þakka það ástundun og „Góður afgreiðslu- maður er heiðarlegur kurteis og ábyggi- legur” áhuga, en einnig aðstoð góðs afgreiðslufólks.“ — Hvernig er góður af- greiðslumaður? Garðar brosir og veltir spurn- ingunni fyrir sér augnablik, en segir siðan: „Góður afgreiðslu- maður er heiðarlegur, kurteis og ábyggilegur. Þegar nýr af- greiðslumaður byrjar hjá mér þá fer fyrsti mánuðurinn hjá honum algerlega í það að fylgjast með. Siðan fer hann að gripa inn í minniháttar afgreiðslur og síðan þjálfast menn stig af stigi. Hún er rétt sú skoðun min að það taki minnst tvö ár að læra þessa hluti sæmilega. Verslunarskólinn ætti að senda sitt fólk á námskeið í svona verslunum, vegna þess að á þessu þyggjast verslunar- störf að miklu leyti. Ég er heppinn með það hvað mér hefur haldist vel á mann- skap, enda hef ég þá stefnu að þorga góðum manni gott kaup og þess vegna held ég í mitt starfsfólk sem er mikill kostur. Ég er þeirrar skoðunar að það geta engir verið i forstjóraleik á 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.