Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 52
múrun. Þátttakendur i könnun-
inni voru einnig spurðir um horfur
á verkefnum til áramóta svo og á
fyrstu þremur mánuðum næsta
árs. Þegar þessi svör hafa verið
vegin með mannafla fyrirtækj-
anna, kemur i Ijós, að um 14%
þeirra, sem svara, telja sig
skorta verkefni fram til áramóta,
en um 34% fyrirtækjanna búast
við verkefnaskorti á fyrstu þrem-
ur mánuðum næsta árs. Til sam-
anburöar má geta þess, aö 63%
fyrirtækja á Noröurlandi eystra,
sem þátt tóku i könnuninni, sjá
fram á verkefnaskort á timabilinu
janúar — mars 1986.
Loks skal nefnt, aö spurt var
um fjölda fastra starfsmanna,
sem sagt heföi verið upp, og
einnig áætlaðar uppsagnir til
áramóta. Frá þvi i septemþer-
byrjun höföu fyrirtækin þegar
sagt upp 91 starfsmanni og ráð-
gerðu að segja upp 126 starfs-
mönnum til viðbótar fram til ára-
móta. Uppsagnir og ráðgeröar
uppsagnir til áramóta eru þvi alls
217 eða um 9% af mannafla fyr-
irtækjanna. Ef þessar uppsagnir
eru dæmigerðar fyrir þá, sem
ekki tóku þátt i könnuninni,
samsvarar það, að siðustu fjóra
mánuði ársins verði alls sagt upp
um 750 manns i byggingariðn-
aði. Vafalaust er i mörgum tilvik-
um sagt upp i öryggisskyni, en á
þessu stigi verður hins vegar
ekkert fullyrt um endurráðningar.
Hér hefur aðeins verið getið
nokkurra þeirra atriöa, sem lesa
má úr niðurstööum könnunar-
innar. Sé óskað frekari upplýs-
inga um könnunina og niður-
stöður hennar, mun Landssam-
bandið fúslega veita þær, nema
upplýsingar um einstök fyrirtæki,
sem eru trúnaðarmál. Lands-
samþand iðnaðarmanna þakkar
þeim, sem svöruðu könnuninni.
BBC-B+ Stærri BBC-B w
^VACORN
COMPUTER
128 KB RAM og 48KB ROM BBC-B+ Kr. 24.900
BBC-B+
650 KB
Diskstöð
12” skjár
39.980
Staðgr.
Bjóöum:
Fullkomið
fjárhags
bókhald
Innifalið í verði BBC-B+
• Fullkomið lyklaborð i fullri stærð
• 176 kb minni (128 kb RAM/48 ROM)
• 20,40 eða 80 stafir i línu
• 640x256 teiknipunktar
• 16 litir
• Eitt hraðvirkasta og öflugasta Basic sem til er
• 4 radda tóngjafi
• Innbyggður hátalari
• 17 forritanlegir lyklar
• Serial RS423 (síma- og prentaratengi)
• Parallel prentaratengi
• Fjórir Analouge inngangar
• 1 Mhz Extension BUS
• USER PORT (stýrilínur ut)
• Kassettutækjatengi (inn/út/mótorstýring)
• TUBE PORT (fyrir Z80, 6502, 16032 o.fl)
• RGB (litatölvuskjátengi)
• UHF út (sjónvarpstengi)
• Video út (einlita tölvuskjátengi)
• Tengi tyrir diskdrif 650 KB
• Kynningarforrit (WELCOME)
• Sæti fyrir forrit í ROM rásum
• Assembler sem leyfir forritun í vélamáli
Hafnarstræti 5 -101 Reykjavík
PÖSthólf 852 - Sími 19630
Nafnnr. 8524-0501
52