Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Side 7

Frjáls verslun - 01.02.1986, Side 7
Efni FRÉTTIR 10 FJÁRMÁLAJÖFUR 15 í Færeyjum heitir Jakúp Joensen. Hann á sjö togara, frystihús og eitt hótel. TRYGGINGAR 19 fyrir fyrirtæki eru í örri þróun og tryggingafélögin keppast um að vera fyrst á markaðinn með nýjungar. BORÐAÐ ÚTI í HÁDEGINU 26 Færst hefur í vöxt að menn fari út að borða í hádeginu til að ræða viðskipti eða hitta kunningjana. SAMTÍÐARMAÐUR 29 er Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, en hann er talinn hafa styrkt stöðu sína innan verkalýðshreyfingarinnar eftir síðustu samninga. TÖLVUNET 41 Pósts og síma verður tekið í notkun í byrjun apríl og þá munu möguleikar fyrirtækja til fjarskipta aukast. FORSTJÓRIIATA 44 var hér á landi á dögunum og ræddi Frjáls verslun við hann um al- þjóða flugmál. AÐALFUNDUR 49 Verzlunarráðs íslands var haldinn í byrjun mars. Formannaskipti urðu í ráðinu, fyrrum forstjóri IBM í Evrópu var gestur fundarins og lögð var fram tillaga að stefnu VÍ. ÍSTAK 54 byggir um þessar mundir sorpeyðingarstöð í Færeyjum en verk- takastarfsemi íslendinga erlendis er ekki umfangsmikil. HLUTABRÉFAMARKAÐURINN 56 tók til starfa síðastliðið haust. Rætt er við Þorstein Haraldsson, framkvæmdastjóra um starfsemi fyrirtækisins. FRUM 58 er vaxandi þjónustufyrirtæki í Sundaborginni sem hefur fært út kvíarnar á síðustu árum. SKRÁ YFIR AUGLÝSENDUR 59 FLUGFRAKT 60 BÆKUR 62 Ásmundur Stefánsson. FISKELDI 66 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA 68 7

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.