Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.02.1986, Qupperneq 14
ar Hótel á hálfvirði, togari fyrir litið —rœtt við Jakúp Joensen fjármálajöfur í Færeyjum Hann á hreinan meirihluta í sjö togurum og glæsilegasta frystihúsi Færeyja. Rækjutog- ara á hann aö auki og í fyrra keypti hann nýjasta og glæsi- legasta hótelið í Þórshöfn. Hann hefur unnið sig upp frá því að vera háseti á íslenskum togurum og stýrimaður á far- þegaskipi, í það að verða einn umsvifamesti fjármálamaður Færeyja. Og þar er ekki notaður íslenskur mælikvarði. Saga Jakúp Joensen, útgerðar- manns og hóteleiganda, er saga af tilviljunum og djörfum ákvörðunum. Sjálfur er maðurinn djarfur og hreinskiptinn og ófeiminn við að gagnrýna það sem honum þykir mið- ur fara. Hann er stjórnarmaður í För- oya Fiskasöla (SH Færeyja) og hefur sem slíkur gagnrýnt uppbyggingu Fiskasölunnar. Það er skoðun Jakúp Joensen að of mikið af hagnaði sölufyrirtækisins renni til þess sjálfs en skili sér ekki til hluthafanna. Joensen hefur því viðrað hugmyndir um breytingu á fyritækinu og jafnvel að stofnuð verði önnur sölusamtök til þess að skapa samkeppni. Annað sem Joen- sen hefur gagnrýnt harðlega eru hugmyndir um kvóta eða veiðitak- markanir. „Daginn sem kvótakerfi verður innleitt, geta 20 þúsund Fær- eyingar tekið saman föggur sínar og flutt úr landi. Við verðum að athuga það að í dag lifa 50 þúsund manns í landi sem getur ekki brauðfætt nema Jakúp Joensen, útgeröarmaður og hótelrekandi í Færeyjum fyrir framan Hótel Borg. á 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.