Frjáls verslun - 01.02.1986, Page 18
Blaðberinn
sem biðstofurnar bjóða velkominn
A BORÐIÐ
Hver kannast ekki viö ótrúlegustu blöö
og bæklinga liggjandi í einum haug á
miöju boröi i biðstofunni, á skrifborðinu
eöa hillunni þar sem þaö ekki á heima!
Fjölmargir ánægöra viðskiptavina okkar hafa gert sér Ijóst
aö Vestur-þysku WERIT BLADBERARNIR eru ekki bara augnayndi
heldur hinir bestu starfsmenn. Tilkoma þeirra hefur sett röö
og reglu á hlutina á fjölmörgum biðstofum um land allt.
Reynslan hefur sýnt aö meö tilkomu BLADBERANNA frá okkur fara
biöstofurnar aö sjá um sig sjálfar, þaö er aö segja blöö og bæklingar
veróa aðgengilegir fyrir þá sem þurfa aö staldra viö á slíkum stööum.
Vestur-þýsku WERIT BLADBERARNIR eru sjálfsagt andlit á hverri
biðstofu, fyrstu viökynni viðskiptavinar af þérog þinum!
I Blaóberar a veggl i slæröunum:
A4 (breiddir 22,5 og 21,5 cm)
A5 (breidd 15,7 cm)
A6 (breidd 11,2cm)
■ Blaóberaraborö:
A4 (breidd 21,5 cm)
A5 (breidd 15,7cm)
A6 (breidd 11,2cm)
□□□□□□□□□□
□□□□□□□□□□
□□□□□□□□□□
-------]□□□□
□□□□
Steinunn Björk BirgisdóttírSkeitan 8-108 Reykjavlk 0 38555
Verslunareigendur ■■
athugið BH
Viö bjóöum goll úrval gullfallegra
plexiglerinnréllinga i einingum sem
henta t.d. sem borö, hillur, blaö-
slandar, utstillingarelni i verslunum
og verslunargluggum eöa bara eins
og hugmyndaflug þitt leyfir
Fásl i glæru og reyklíluðu.