Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Side 29

Frjáls verslun - 01.02.1986, Side 29
a Við höfum búið við þjóðarsátt sem er forsenda framfara segir Ásmundur Stefánsson ,forseti ASÍ Honum fannst það ótrúlegt og furðuleg nýbreytni að Frjáls verslun, sem hann nefndi málgagn hægri arms atvinnurekenda, vildi falast eftir for- síðuviðtali við sig. En maðurinn á sennilega meiri þátt í því en flestir aðrir að móta það efnahagslega umhverfi sem fyrir- tækin starfa í. Hann hefur einnig að dómi þeirra sem gerst til þekkja styrkt stöðu sína innan þeirra sam- taka sem hann starfar fyrir í gegnum margar samningalotur við at- vinnurekendur. Þeirri síðustu lauk með því sem nefnt hefur verið tímamótasamningar. Maðurinn er Asmund- ur Stefánsson, forseti ASÍ og hann er sam- tíðarmaður Frjálsrar verslunar. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ. 29

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.