Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.02.1986, Blaðsíða 43
Miöstöö gagnaflutningsnetsins í Reykjavík. stofngjald og yfir 12 þúsund í af- notagjald fyrir ársfjórðung. Er þá miðað við 2.400 bita á sekúndu. Hverfur telexið? Uppbygging gagnaflutningsneta og sérstaklega þeirra sem byggjast á pakkasendingu kemur til með að draga úr telexnotkun í framtíðinni. í dag eru rúmlega 1,5 milljón telexnot- endur í heiminum og er gert ráð fyrir að þeim muni fjölga enn í 5 til 10 ár. Aðalkeppinautur telexins er svokall- að teletex en það er kerfi byggt á tölvum og 2.400 bita á sekúndu sendihraða um gagnaflutningsnet en þessi bitahraði er 48 sinnum 50 bita á sekúndu hraði telex. í stöðlum og reglum fyrir teletex er gert ráð fyrir því að samtengibúnaður sé settur upp milli telexnets og gagnaflutn- ingsnets hvers lands sem geri skeytasendingu mögulega milli tele- tex og telexnotanda. Hér á landi hefur nýlega komið til veruleg lækkun á telexgjöldum en 1. júlí 1985 lækkuðu stofngjöld og árs- fjórðungsgjöld verulega og 1. febrúar sl. lækkuðu telexgjöld til Bandaríkjanna um meira en 30% og til Kanada um 50%. Stendur það í sambandi við að samningurinn við Mikla norræna ritsímafélagið rann út um síðustu áramót. Hérlendis er gert ráð fyrir að telex- netið stækki til 1990 eða 1995 og síðan komi minnkun til sögunnar. A síðustu tveim árum hafa komið óskir frá ýmsum telexnotendum um að fá möguleika á því að nota venjulegan tölvubúnað sem fyrir hendi er hjá fyrirtækjunum til telexsendinga. Póstur og sími er því nú að prófa tvær tegundir tækja til þess að setja milli tölvukerfa og telexnetsins sem gerir slíkt mögulegt. Síðar á þessu ári mun Póstur og sími flytja inn fjar- rita með disklingsminni og tengingu við bæði tölvukerfi og telexnetið. Telex er þá hægt að senda inn á disklings fjarritans með upplýsing- um um á hvaða tíma fjarritinn sendi telexið áfram. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.