Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Page 48

Frjáls verslun - 01.02.1986, Page 48
Frá Brunabót Frumkvæði Brunabóta fclagsins er fólgið í því að í stað þess að bjóða aðnum eins og félögin hafa gert til þessa hefðbundnar tryggingagreinar með samræmdum skilmálum og iðgjöldum, þá snýr félagið sér bcint að hverjum einstökum tryggingataka og spyr hann: Hvaða áhættur ert þú að taka í þínum rekstri og þínu lífi? Þegar vátryggingarþurfin liggur fyrir eftir sameiginlega skoðun áhættunnar er pakkinn sniðinn með samsettum tryggingum í samræmi við vátryggingaþörfina. Helstu einkenni pakkans eru öruggari vátryggingarvernd, einfaldari framkvæmd vátryggingarinnar og hagstæðari iðgjöld. Að ógleymdu höfuðeinkenninu: Þú sníður þinn pakka sjálfur. Brunabótafélagið hefur fullgert og sett á markað meö mjög góðum árangri pakka fyrir: O sveitarstjórnir O verslunarfyrirtæki O iðnaðarfyrirtæki Nú býður félagið einnig pakka fyrir: O fjölskyldur O bændur O ýmsir sérpakkar BRunnBániFf lhg ísumids Laugavegur 103 105 Reykjavík Sími 26055

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.