Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.02.1986, Qupperneq 58
Þjónusta Frum hf. Veitir fyrir- tækjum sér- hæfða þjónustu Hér á landi sem víðar færist jafnt og þétt í vöxt að fyrirtæki kaupi alls konar rekstrarþjón- ustu af sérhæfðum þjónustufyr- irtækjum. I sumum tilvikum er um að ræða verkefni sem áður voru unnin innan veggja fyrir- tækjanna sjálfra. Þetta er gert til hagræðingar bæði til þess að spara mannaskap og auka hraða og öryggi ákveðinna rekstrarþátta. Frum hf. er eitt slíkra þjónustufyrirtækja, sem í áratug hefur selt vaxandi hópi fyrirtækja tolla-og bankaþjón- ustu og á seinni árum einnig víðtæka tölvu-og skrifstofu- þjónustu. Frum hf. var upphaflega stofnað 1976 sem þjónustufyrirtæki fyrir innflutningsfyrirtækin í Sundaborg við Sundahöfn en það hefur nú fært út kvíarnar. Vorið 1984 var ákveðið að bjóða þjónustu Frums fyrirtækj- um fyrir utan Sundaborgina. Frum hefur vaxið mjög hratt eftir það. Viðskiptavinir eru nú um 140 og þar af eru 70-80 sem sækja þjónustu Frums reglulega í hverjum mánuði, að sögn Jóns Baldvinssonar, fram- kvæmdastjóra Frums. Nær öll fyrir- tæki í Sundaborginni nota þjónustu Frums af einhverju tagi. Veltuaukning fyrirtækisins var yfir 100% á árinu 1985. Magnaukn- ing var um 30% frá janúar 1985 til janúar 1986 og gert er ráð fyrir að magnaukningin á árinu 1986 verði milli 30 og 40%. Starfsmenn Frums eru 14 talsins. „Forráðamenn stórra fyrirtækja sem smárra sem flytja inn vörur frá útlöndum gera sér stöðugt betur grein fyrir því hve mikill og dýrmæt- ur tími fer í banka-og tollútleysing- ar“, sagði Jón Baldvinsson. „Heilir og hálfir vinnudagar starfsmanna fara oft í súginn þegar ein skekkja í tollskjölum þýðir að útleysing ákveð- innar vörusendingar tefst að minnsta kosti um sólarhring.“ Allt í einni f erð Banka- og tolladeild Frums hefur samhæft þarfir margra fyrirtækja. Starfsmenn Frums fara að minnsta Starfsfólk í tölvudeild Frums. 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.