Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.02.1986, Qupperneq 64
svið tekin fyrir, svo sem stjórnun, tölvur, markaðssetning, upplýsinga- mál o.fl. Nýjustu bækurnar í þessum flokki heita „Effective Advertising and PR“ og “Introduction to Person- nel Management". LEYNISKÝRSLA í DAGSLJÓSIÐ Árið 1972 skrifaði Alvin Toffler, höfundur bókarinnar „Future Shock“, skýrslu fyrir bandaríska Guideto Incoterms W/ símafyrirtækið American Telephone and Telegraph Company, AT&T, sem þá var stærsta fyrirtæki heims. í skýrslunni segir hann meðal annars að nauðsynlegt og óhjákvæmilegt sé að fyrirtækið muni missa einokunar- stöðu sína. Álit Tofflers kom flatt upp á yfirmenn AT&T og skýrslan var aldrei birt og niðurstöðum henn- arhaldið leyndum utan fyrirtækisins. Það kom á daginn sem Toffler spáði. AT&T hefur misst einokunarstöðu sína og fyrirtækinu hefur verið skipt upp í fjöldamörg minni fyrirtæki. Nú Alþjóða verzlunarráðið í París hef- ur sett leiðbeinandi reglur um al- þjóðaviðskipti sem hlotið hafa al- menna viðurkenningu og eru notað- ar í viðskiptum landa á milli. Þessar reglur hafa verið gefnar út í bókum og bæklingum og annast Lands- nefnd Alþjóða verzlunarráðsins á ís- landi dreifingu þeirra hér á landi. Landsnefndin hefur aðsetur í Húsi verslunarinnar. Meðal þeirra reglna sem mest er stuðst við eru reglur um bankaábyrgðir (Documentary Cred- its) og reglur um flutningsskilmála (Incoterms). meira en 10 árum síðar, þegar breyt- ingarnar eru um garð gengnar, hef- ur Pan útgáfan gefið skýrsluna út í fullri lengd með athugasemdum frá Toffler. (Bækurnar sem nefndar hafa verið hér að ofan fást annað hvort hjá Máli og menningu eða Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar. Viðkomandi verslanir munu sjá um að panta þær bækur sem ekki eru til á lager). BANKAÁBYRGÐIR I bókinni um bankaábyrgðir eru skilgreiningar á bankaábyrgðinni sjálfri. Ábyrgð handhafa hennar er einnig skýrð auk þess sem gerð er grein fyrir fylgiskjölum sem þurfa að fylgja hverri tegund ábyrgðar. Þess- ar reglur hafa verið endurskoðaðar miðað við þarfir hvers tíma og fór síðasta endurskoðun fram 1984. All- ar ábyrgðardeildir íslenskra banka fylgja þessum reglum, sem viður- kenndar eru hvaðæva í heiminum. Alþjóða verzlunarráðið hefur einn- ig gefið út leiðbeiningabækling um notkun bankaábyrgða (Guide to Documentary Credits Operation). í þessum bæklingi eru ábyrgðir skýrð- ar með hjálp mynda og sýnishoma af ýmsum eyðublöðum sem falla undir bankaábyrgðir. FLUTNINGS- SKILMÁLAR Bókin um flutningsskilmálana heitir „INCOTERMS" sem stendur fyrir „International Rules for.the Interpetation of Trade Terms“. Þar eru skráðar 14 reglur um flutninga á vörum milli landa svo og um rétt og skyldur kaupanda og seljanda vör- unnar. Þar má nefna skammstafanir eins og FAS „Free Alongside Ship“, FOB „Free on Board“, CIF „Cost, Insurance and Freight" o.s.frv. Samhliða þessari bók hefur verið gefinn út bæklingur sem skýrir notkun þessara reglna með dæmum og skýringamyndum. Nýtt líf— tískublað Blaöiö sem bregst ekki — Áskrlftarmíml 82300 Rit Alþjóða verzlunarráðsins 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.