Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 17
AFKOMA í % AF BÓKF. IÐGJÖLDUM flkuttkji Frlilitr ib. Slyii-tlúkri Tryggingartegund þeim mun stærri sem iðgjaldastofn félaganna er þeim mun meira dreifist áhættan og þar af leiðandi minni hætta á að einstaka stórtjón setji allan rekstur úr skorð- um. Hins ber þó að gæta að há markaðshlutdeild er alls ekki endilega sambærileg við góða afkomu. Mörg dæmi eru um það að félög reyni að draga úr þátttöku í óarð- bærum tryggingagreinum. Með það í huga má segja að sú mikla samkeppni sem verið hefur um bifreiðatrygg- ingar veki undrun. Sú kenning að bifreiðatryggingar dragi að sér önnur arðbærari viðskipti virðist ekki hafa sannast á t.d. Hagtryggingu sem hafði árið 1984 4,8% iðgjalda í bifreiðatryggingum, en náði ekki einu prósenti í nokkurri annarri grein. Þegar markaðshlutdeild er skoðuð þarf að taka tillit til þess að félögin leggja mjög mismunandi áherslu á hinar ýmsu greinar, og iðgjalda- breytingar hafa verið með mismunandi hætti eins og kunnugt er. Hér til hliðar sést á mynd skipting bókfærðra iðgjalda milli tryggingagreina á árinu 1986 fyrir öll þau félög sem hér er fjallað um. Ljóst er að erlendar endurtryggingar sem fyrir tíu árum voru 25% af iðgjöldunum skipa nú mun lægri sess í rekstri félaganna. Á næstu blaðsíðu gefur að Iíta tvenns konar yfirlits- töflur. í fyrsta lagi markaðshlutdeild eftir einstökum greinum frumtrygginga, í öðru lagi breytingu á markaðs- hlutdeild. Eignatryggingar skiluðu þokkalegri afkomu á árinu 1986. SKIPTING BÓKFÆRÐRA IÐGJALDA EFTIR AÐALGREINUM 1986 Erl. endurtr. 2* Innl. endurtr. 21* Slysa og sjúkratr. 7* Frjálsan áb. 5* EignatP. 17* Sj 6- fanm- flugtr. 22 Ökutikjatr. 27* IÐGJALDATEKJUR VATRYGGINGARFÉLAGANNA 1986 (iðgjöld ársins) sjó- innl. erl. endur- flug- ökut. frjálsar slysa- aðrar frumtr. endur- endur- trygg. eignatr. farmtr. tr. áb.tr. sjúkratr. trygg. alls trygg. trygg. alls samt. Ábyrgð 21.4 0.3 56.6 1.1 6.4 85.8 85.8 Alm.tr. 91.8 82.6 146.1 30.1 37.3 387.9 26.8 6.7 33.4 421.4 B.í. 181.5 40.6 174.4 27.2 40.0 0.2 464.0 30.0 24.2 54.2 518.2 Hagtrygg. 3.0 0.0 47.4 0.2 1.2 51.8 0.1 0.1 51.9 Húsatr.r. 48.9 48.9 48.9 isl.endurt. 508.5 3.3 511.9 511.9 Rvk.end- urt. 11.6 32.7 2.7 4.0 51.1 4.8 4.8 55.8 Samáb. 78.3 6.7 9.9 94.9 164.5 164.5 259.4 Samv.tr. 164.4 131.2 316.4 33.0 66.8 6.5 718.3 19.1 37.6 56.7 775.0 Sjóvá 99.7 121.7 211.9 32.5 38.7 504.5 54.3 0.2 54.5 559.1 Trygging 30.8 75.1 68.7 12.4 25.6 1.1 213.6 19.0 8.3 27.3 240.9 Tr.miðst. 45.7 363.1 65.5 32.0 25.1 531.4 30.8 1.6 32.4 563.8 Samtals 699.0 925.6 1087.1 177.8 255.0 7.9 3152.3 852.9 87.0 939.9 4092.1 Alm.félög 650.0 847.2 1087.1 171.1 245.2 7.9 3008.4 179.9 83.6 263.5 3272.0 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.