Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Page 24

Frjáls verslun - 01.06.1987, Page 24
loft bera vitni um það. Stöku sinnum taka menn reyndar á sig rögg og fara með nokkra poka á haugana en alla jafna eru það gersamlega ónýtanleg- ir hiutir sem verið er að henda og einungis oftar en ekki er þeim ein- ungis hent til að rýma fyrir öðrum sem hættir eru að gegna sínu hlut- verki (en geta hugsanlega nýst ein- hverntíma í framtiðinni.) Yfirleitt er um að ræða smáa hluti sem þreyttir eru vegna mikillar notkunar eða að tískan, dómarinn mikli, hafi dæmt þá úr leik. Stærri og dýrari hlutum er sjaldnast pakkað niður í geymslu, hvað þá að þeim sé hent. Nei, þeim er komið í verð eins og smáauglýsingar dagblaðanna bera vitni um. Og þá er verið að ræða um gamla svefnsóf- ann, sófaborðið, svart/hvíta són- varpstækið og upp í dýrari hluti eins og skellinöðrur, tölvur og bíla. Já, við höfum sannarlega ekki lagt það í vana okkar að henda bílum, enda um dýr tæki að ræða, tæki sem nánast er hægt að lappa endalaust upp á og selja fyrir einhvern pening. Bílar hafa því ekki lent á haugunum nema þá og því aðeins að þeim hafi verið keyrt í þvílíka klessu að ógjörn- ingur hafi verið að gera þá upp fyrir eðlilegt verð. Ef bílum var ekið þar til þeir urðu „ellidauðir" var hægt að draga þá á bílapartasölu og selja þá til niðurrifs, því alltaf var einhver sem vantaði drifskaft, gírkassa eða annað í bílinn sinn sem reynt er að halda gangandi eins lengi og kostur er. STORNO Farsímar n gfíyrrar Sr9 numer og n * Stórir og skýrir stafir og bjartur gluggi * Símaskrá með 99 nöfnum og símanúmerum * Læsanlegur á marga vegu * Móttökustyrksmælir * Flutningur á símanúmeri * Burðarbúnaður * Handfrjáls búnaður * Símsvari * Auka talfæri * Gjaldskrá * 2ja ára ábyrgð * Skammminni Ökumenn látið öryggið sitja í fyrirrúmi og veljið farsíma með handfnalsum búnaði. Tæknileg fullkomnun byggð á áratuga reynslu. Góð og örugg þjónusta Veitum faglega ráðgjöf og bjóðum fyrirtækjum og stofnunum ýmsan fjarskiptabúnað frá STORNO. Verið velkomin í rúmgóðan sýningarsal okkar og skoðið það sem við höfum uppá að bjóða. Jk BflHIIIMMBNIISHH Hl__________________________________ Eyjarslóð 9 — Símar 91-621688 — Pósthólf 7045 — 127 Reykjavík 6 24

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.