Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 30
oivur Afmæli hjá Heimilistækjum: Wang tölvur í tíu ár Steinar Viktorsson sölustjóri og Sveinn Guðmundsson deildarstjóri tölvudeildarinnar við Wang VS 7000, stærstu fjölnotatölvu Wang, hún getur tengst 200 skjám. Texti: Þorsteinn G. Gunnarsson Mynd: Kristján Einarsson Við Sætún, í grennd við Höfða frægasta hús landsins, eru Heimilistæki með starfsemi sína. En nafn fyrirtækisins er eilítið villandi því innan um allra handanna rafmagnstæki sem einkum eru ætluð til heimabrúks er starfandi öflug tölvudeild og stolt hennar er tölvur frá Wang Laboratories í Bandaríkjunum. Maðurinn á bak við Wang fyrir- tækið, An Wang fæddist í Kina en fór til náms til Bandaríkjanna árið 1940. Snemma gat hann sér gott orð í tölvuheiminum og stofnaði eigið fyrirtæki, Wang Laboratories árið 1951 eftir að hafa unnið að þróun verkefna fyrir ólíka framleiðendur og þess má geta að Wang seldi einka- leyfisrétt sinn á minniseiningum til IBM. Nokkrum árum síðar fór Wang að leggja grunn að eigin framleiðslu og upp úr 1960 setti hann á markaðinn forritanlegu reiknivélina LOCI. Vélin reyndist mjög vel og naut mikilla vin- sælda enda um algera nýjung að ræða. Seint á sjöunda áratugnum varð vart við breytingar á markaðn- um og hóf Wang Laboratories þá hönnun tölva og afraksturinn var Wang 2200, tölva sem kom á mark- aðinn árið 1972. Wa,ng 2200 er fyrir marga hluti merkileg tölva. Hún þótti fyrirferðarlítil og einkar af- kastamikil miðað við verð og sér- staklega þægileg í forritun. Þess vegna er því stundum haldið fram að Wang hafi með þessari tölvu dregið tölvurnar út úr tölvusölunum og komið þeim i hendurnar á notandan- um. En Wang lét ekki þar við sitja. Árið 1972 einsetti Wang Laborator- ies sér að setja á markaðinn rit- vinnslukerfi sem notandinn gæti lært á 15 mínútum. Það tókst og með það miklum ágætum að allar götur 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.