Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 52
hvers áfanga leitast við að sameina ein- staka starfsþætti fyrirtækisins eftir því sem við á og hæfir megin námsefni áfangans. Þetta er skýrt nánar í með- fylgjandi myndriti. „Kennsluspítali“ IMEDE hefur stundum verið líkt við kennsluspítala, þar sem sjúklingurinn leggst inn til greiningar og kandidatarn- ir fást við lækningu hans undir hand- leiðslu færra prófessora. Sjúklingurinn fær oftast bót meina sinna, jafnframt því sem kandidatarnir hljóta mikilvæga þekkingu og reynslu. Þetta verður nú nánar skýrt. Eins og áður segir eru nemendur aðeins 65 hverju sinni. Hins vegar er fjöldi fastráðinna prófessora og kenn- ara 25 frá 10 þjóðlöndum auk 15 gesta- prófessora. Hið óvenju lága hlutfall nemenda á hvern kennara er nemendum mikill stuðningur og eykur gildi náms- ins fyrir hvern og einn. Á hinn bóginn skýrist þetta hlutfall af umfangsmiklu rannsóknarstarfi kenn- aranna. Jafnframt ákveðinni kennslu- skyldu á ári annast prófessorarnir, sem allir hafa reynslu í ráðgjöf og/eða stjórnun fyrirtækja, víðtæk ráðgjafar- störf fyrir fyrirtæki, einkum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þeir eru því stöðugt í beinum tengslum við atvinnulífið hverju sinni og grípa gjarnan tækifærið til frekari athugana eða rannsókna í stjórnun og stefnumótun fyrirtækja. Þessi ráðgjafarstörf og rannsóknir eru notaðar til að útbúa verkefni (cases) fyr- ir nemendur, þar sem fyrirtækinu og vandamálum þess er lýst eins og þau blöstu við ráðgjafanum á fyrsta degi. Þessi verkefni mynda síðan grunninn að hverjum fyrirlestri þar sem nemendum er falið að Ieggja fram rökstuddar lausn- ir sínar og verja þær fyrir kennurum og öðrum nemendum. Mikil vinna liggur að baki hverju slíku verkefni sem kostar að meðaltali rúmlega 600 þús. krónur og eru að mestu fjármögnuð af fyrirtækjum. Á hverju ári eru 40-50 verkefni útbúin af kennurum skólans eða nær 10% af ár- legu kennsluefni, þannig að hér er um umtalsverða fjárhæð að ræða til rann- sókna. Á hinn bóginn gefa þessi verk- efni nemendum tækifæri til að fjalla um raunveruleg vandamál í fyrirtækjum og læra af reynslu þeirra og mistökum í nú- tímaviðskiptalífi. Ekki er óalgengt að stjórnendur viðkomandi fyrirtækja séu viðstaddir umfjöllun nemenda á verk- efnunum og einstaka sinnum er fjallað um óleyst vandamál sem krefjast úr- lausnar hið fyrsta og fyrirtæki í sam- vinnu við kennara bera á borð fyrir nemendur. Hvert verkefni fær mjög ítarlega um- fjöllun. Eins og áður segir eru þau horn- steinninn að hverjum fyrirlestri, sem er hver 1 1/2 - 3 klst. og að jafnaði 2-3 á hverjum degi. í raun er ekki um hefð- bundinn fyrirlestur að ræða heldur væri nær að líkja honum við málþing, þar sem vandamálið er brotið til mergjar, og byggist á þátttöku hvers og eins nem- anda í umræðum. Fyrir hvern fyrirlest- ur hefur nemandinn undirbúið sig í 2-4 klst. auk þess sem nemendur bera síðan saman bækur sínar í klukkustundar um- ræðuhópum. Námsbókum er aðeins út- hlutað til nemenda sem bakgrunnsles- efni og efni þeirra fléttað saman við lausnir verkefnanna þar sem það á við en megin áhersla er lögð á hagnýtar úr- lausnir. Annar mikilvægur þáttur varðandi tengsl við atvinnulífið eru ráðgjafar- verkefni sem nemendum eru úthlutuð á seinni hluta námsins fyrir fyrirtæki í Evrópu. Á þessu ári munu nemendur vinna í hópum að ráðgjöf fyrir 11 fyrir- tæki í Evrópu undir handleiðslu prófess- ora samhliða reglubundinni stundaskrá. Með þessu komast nemendur í enn nán- IMEDE — námsefni rekstrarhagfræöideildar (MBA) Námssvið Námsáfangar^^^^^ Starfsmanna- stjórnun Fjármála- stjórnun Markaðs- stjórnun Rekstrar- & framl. stjórnun Stefnumótun Áætlanagerö Framkvæmda- stjórn Samskipta- tækni Umhverfi fyrirtækja 1. Stjórnun • Hópferli • Emstaklingsferli • Kostnaöarbokhald • Markaósgremmg • Vörustefna • Stjórnunar- boömiölun 0 Tölvunotkun 2. Greiningartæki stjórnandans • Einstaklingsferli • Fjarhagsbokhald • Mat fjerfestingar- valkosta • Markaósrannsókmr • Markaóssetnmg • Veröakvaröamr • Rekstrargreinmg • Tölfræöi • Skyrslugeró • Ræóumennska 3. Stjórnun framleiðsluþátta • Starfsmanna- stjórnun • Mat a fjðrhags- stööu fyrirtækja • Raunviröi tyrirtækja • Markaösboömiölun • Dreifileióir • Veröakvaröanir • Innkaupa-og birgöastjórnun • Framleiöslustjórn & gæöaettirlit • Ræöumennska • Framsetnmg verklausna • Skyrslugeró 4. Umhverfi fyrirtækja • Ahættumat • Penmgamarkaöir & fjarmögnunar leiöir • Framleiöslustefna fyrirtækja • Tölvunotkun • Framsetnmg og kynning verklausna • Þjoöfálagsfræöi • Fyrirtækiðog atvinnugreinin 5. Stefnumótun fyrirtækja • Stjórnskipulag fyrirtækja • Fjarmalaslefna fyrirtækja • Markaösstefna fyrirtækja • Samkeppmsstaöa fyrirtækja • Framleiöslu- og rekstrarstefna fynrtækja • Tæknistjórnun • Stefnumótun fyrirtækja • Framkvæmda- stjórn • Tölvunotkun viö framsetningu verklausna 6. Stefnumótun og framkvæmdastjórn • Stjórnun starfsanda • Stefnumotun tyrirtækja • Aætlana- og eftirhtskerfi • Stjórnun breytinga • I nyju starfi 7. Fyrirtækið á alþjóðamarkaði • Fjarmalastjorn alþjóöafyrirtækja • Markaösstjórn alþjóóafyrirtækja • Alþjóöa- efnahagsmál Ráögjafaverkefni: 1. áfangi - Lýsing umhverfi og samkeppnisgrein fyrirtækisins 8. Fyrirtækiðog þjóðfélagið • Verkalyöstélög • Samningatækni • Viöskiptasiöfræói • Samlelagsabyrgó fyrirtækja Ráögjafarverkefni: 2. áfangi - Mat á samkeppnisstyrkleika fyrirtækis 9. Framkvæmdastjórn • Stjórnun frumkvæöis og hugmyndaauögis • Ahættufjármögnun • Stjórnun þjónustufyrirtækja • Stjórnun smærri fyrirtækja Ráögjafarverkefni: 3. áfangi - Greining helstu vandamála og tillögur til úrlausnar 10. Framkvæmdastjórn • Stjórnun fjérmólastofnana • Framleiönistjórnun • Stofnun fyrirtækja Ráögjafarverkefni: 4. áfangi - Framkvæmdaáætlun á úrlausnum 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.