Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.03.1988, Blaðsíða 16
Samtíðarmaður TEXTI: ÞORSTEINN G. GUNNARSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON Tryggvi Pálsson er maður nýrra tíma í íslenskum bankamálum. Ég fer ingar f — Rætt við Tryggi Tryggvi Pálsson er maður nýrra tíma í íslenskum bankamálum. Hann tilheyrir nýrri kynslóð manna sem er að taka við forystu í fjármálaheiminum. Eftir framhaldsnám í hagfræði tók hann til starfa í Landsbankanum og vann þar síðast sem framkvæmdastjóri fjár- málasviðs. Tryggvi þótti störfum sín- um vaxinn innan Landsbankans og kom fáum á óvart að hann skyldi koma til álita í bankastjórastöðu Lands- bankans þegar ljóst var að Jónas Har- alz mundi láta af starfinu. En Tryggvi fékk ekki nægan stuðning flokksfor- ystu Sjálfstæðisflokksins, hann varð undir í baráttu sem sumir kalla póli- tíska refskák. Sverrir Hermannsson fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðis- flokksins fékk stöðuna. Þegar sú nið- urstaða lá fyrir bauð bankaráð Verzl- unarbankans Tryggva Pálssyni stöðu bankastjóra við bankann. Tryggvi Pálsson er samtímamaður Frjálsrar verslunar. Ráðning Tryggva til Verzlun- arbankans gekk fljótt fyrir sig og hann dvaldi ekki lengi í Landsbankanum eftir að hann var ráðinn til Verzlunarbankans. Kom ekki annað til greina en að yfirgefa Landsbankann eftir að hafa verið und- ir í baráttunni um bankastjórastólinn? Tryggvi segir að þess beri að gæta að hann hafi verið búinn að starfa við Landsbankann í 12 ár „og því fannst mér eðlilegt að skoða hug minn á þessum tímamótum. Ég hafði fengið nokkur tilboð og var stöðuhækkun innan Landsbankans meðal þeirra. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.