Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 23
í hjólreiðartúr ásamt fjölskyldunni. heimillt að nota. Það mátti hvorki bjóða hærri innlánsvexti né lægri út- lánsvexti, þeir urðu að vera nákvæm- lega eins og Seðlabankinn ákvað. Það sama gilti um gjaldskrá bankanna og viðkvæmnin gagnvart gjaldskránni var jafnvel meiri en fyrir vöxtunum. Bankarnir réðu engu um gjaldskrána heldur gjaldskrárnefnd og í forsæti hennar var maður frá Seðlabankan- um. Gjaldskráin var njörvuð niður og þegar upp var staðið þýddi þetta ekki hagstæðari kjör í bönkunum fyrir al- menning. Seðlabankinn var með viss- um hætti ábyrgur fyrir rekstri bank- anna. Hann hafði verðlagsákvarðanir þeirra í eigin hendi og ef illa gekk, eins og algengt var á þessum erfiðleikaár- um þegar innlán snar minnkuðu, neyddist Seðlabankinn til að auka vaxtamuninn. Og vaxtamunurinn jókst á þessum túnum algerrar mið- stýringar því Seðlabankinn vildi ekki bera ábyrgð á því að einstakar lána- stofnanir færu á hausinn. Nú eru vaxtaákvarðanir í hendi hverrar stofnunar fyrir sig og gjaldskrár- ákvarðanir sömuleiðis og ekki er sama stefna hjá öllum bönkum hvað það varðar. En sú mikilvæga þjónusta sem greiðslumiðlunin er, hefur gjör- breytt daglegu lífi bæði einstaklinga og fyrirtækja. Þótt ég vilji nú ekki kalla mig gamlan, man ég ennþá þá daga er farið var niður í Gjaldheimtu til að borga af skattinum, það þurfti að fara upp í Hafnarhús til að borga raf- magnið og fleira mætti telja. Og auk þess að þurfa að fara á milli staða til að borga reikningana sína var hér nokk- uð fjölmennur hópur rukkara sem gekk á milli húsa og innheimti marg- vísleg gjöld eða skilaði peningum. Nú er þessi tími liðinn og menn fara nán- ast með alla reikninga í bankann og greiða þá þar með hjálp gíróseðla og greiðsluseðla, svo ekki sé minnst á skuldfærslur á greiðslukort. Starfsvettvangur og starfs- skilyrði banka og verðbréfa- sjóða eru því ekki þau sömu. Það sama má segja um kröfurnar sem til þeirra eru gerðar. Menn verða ein- faldlega að velja og hafna rétt eins og þeir gera úr vöruvali verslunar. Hægt er að velja mismunandi ávöxtun og um leið mismunandi áhættu. Aukið val er af hinu góða.“ En hafa bankarnir staðið á sér? „Ég tel svo ekki vera. Bankarnir eiga til dæmis hlut í mörgum verð- bréfafyrirtækjum. Verzlunarbankinn á meðal annars drjúgan hlut í Fjárfest- ingarfélaginu og Féfangi, svo dæmi sé tekið. í öðru lagi eru bankarnir sjálfir með verðbréfaviðskipti. Ég sé þróunina þannig fyrir mér að við nálg- umst það sífellt að vera með einn fjár- 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.