Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Side 34

Frjáls verslun - 01.03.1988, Side 34
NÚ getum við boðið hinar þekktu l’—miBRE—] vélar með sérlega ( DIESEL POWER j góðum greiðsluskilmálum. SABRE díselvélarnar eru háþróuð ensk gæðaframleiðsla. Þær eru hljóðlátar, þýðgengar og sparneytnar og eru framleiddar í stærðum 80 til 345 hö. SABRE verksmiðjan hefur það fram yfir flesta aðra framleiðendur, að bjóða vélar í tveimur gæðaflokkum. Annarsvegar vélar, sem merktar eru „L“ og ætlaðar eru fyrir léttari notkun. Þær eru framleiddar undir sama gæðastaðli og flestar aðrar bátavélar. Hinsvegar framleiðirSABREverksmiðjan aðra gerð af vélum, sem merkt er „C“. Þær hafa lægri uppgefna hestafla tölu og eru sérhannaðar fyrir mikið álag og erfiða notkun í vinnu- og fiskibátum. Það eru vélar, sem þið getið treyst. Eftirtaldir fiskibátar eru m.a. búnir SABRE dísilvélum: Anna Halldórs AK, Leiftur SK, Drífa NK, Kristján EA, Hjördís NS, Fönix ÍS, Vigdís EA, Matthildur EA. Nú getum við boðið þessar vönduðu vélar á hagstæðu verði og mjög góðum greiðslukjörum. Leitið nánari upplýsinga. BALDUR HALLDÓRSSON skipasmiður \ \ z_ Hlíðarenda - Pósthólf 451 - 602 Akureyri - Sími 96 23700 34

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.