Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.03.1988, Blaðsíða 34
NÚ getum við boðið hinar þekktu l’—miBRE—] vélar með sérlega ( DIESEL POWER j góðum greiðsluskilmálum. SABRE díselvélarnar eru háþróuð ensk gæðaframleiðsla. Þær eru hljóðlátar, þýðgengar og sparneytnar og eru framleiddar í stærðum 80 til 345 hö. SABRE verksmiðjan hefur það fram yfir flesta aðra framleiðendur, að bjóða vélar í tveimur gæðaflokkum. Annarsvegar vélar, sem merktar eru „L“ og ætlaðar eru fyrir léttari notkun. Þær eru framleiddar undir sama gæðastaðli og flestar aðrar bátavélar. Hinsvegar framleiðirSABREverksmiðjan aðra gerð af vélum, sem merkt er „C“. Þær hafa lægri uppgefna hestafla tölu og eru sérhannaðar fyrir mikið álag og erfiða notkun í vinnu- og fiskibátum. Það eru vélar, sem þið getið treyst. Eftirtaldir fiskibátar eru m.a. búnir SABRE dísilvélum: Anna Halldórs AK, Leiftur SK, Drífa NK, Kristján EA, Hjördís NS, Fönix ÍS, Vigdís EA, Matthildur EA. Nú getum við boðið þessar vönduðu vélar á hagstæðu verði og mjög góðum greiðslukjörum. Leitið nánari upplýsinga. BALDUR HALLDÓRSSON skipasmiður \ \ z_ Hlíðarenda - Pósthólf 451 - 602 Akureyri - Sími 96 23700 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.