Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 37
NÝJUNGAR Nýr söluaðili í Hafnarfirði Fyrir skömmu bættist hugbúnaðarfyrirtækið Hjarni hf., Brekkugötu 2, Hafnarfirði við í hóp viðurkenndra söluaðila IBM á íslandi. Hjarni hf. sérhæfir sig í hugbúnaðargerð og tölvuvinnslu fyrir heilbrigðisþjónustuna. Skráningarforrit Hjarna hf. Medicus er ein- mitt sérstaklega hannað fyrir lækna, heilsugæslustöðvar og minni sjúkrastofnanir. Starfsmenn eru fimm talsins, framkvæmdastjóri er Júlíus K. Björnsson og stjórnar- formaður Þorkell Sigurlaugsson. Myndin að ofan var tekin er Hjarni hf. var boðinn velkominn af IBM sem söluaðili. Á henni eru talið frá vinstri: Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri á markaðssviði IBM, Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM og frá Hjarna hf., Bárður Sigurgeirsson og Jóhannes Pálmi Hinriksson. Innlend hugbúnaðar- þróun fyrir OS/2 Á markað í haust Eins og vænta mátti kepptust íslenskir hugbúnaðaraðilar við að fá fyrstu eintök- in af nýja stýrikerfinu OS/2 fyrir PS/2 tölv- ur, er salan á því byrjaði skömmu eftir áramót. Þróun innlends hugbúnaðar fýrir OS/2 er því í fullum gangi, þrátt fyrir að megnið af DOS hugbúnaði gangi sjálfkrafa þar sem OS/2 hefur innbyggð- an DOS ham. Þróunarstarfið felst hins vegar fyrst og fremst í því að laga hug- búnaðinn þannig að hann komi til með að nýta sem best alla yfirburði OS/2 stýri- kerfisins. Samhliða er unnið að nýjum hugbúnaði. Búast má við að fyrstu OS/2 verkefnin komi á markaðinn seinni hluta sumars, eða á svipuðum tíma og ætla má að erlendir hugbúnaðaraðilar s.s. Microsoft, Lotus og Borland markaðs- setja fyrstu OS/2 útgáfu af sínum hug- búnaði. IBM á Islandi vill sérstaklega bjóða áhugasömum fyrirtækjum til kynningar á OS/2. Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Linnet hjá ÍBM. anir og staðfestingar. Með beinlínu- sambandi kemur Invita til með að nota næturnar til að fara yfir pantanir frá Elda- skálanum, staðfesta afgreiðslutíma, gerð og útlit innréttinga. Daginn eftir liggja allar upplýsingar fyrir hjá Eldaskálanum. Það má til gamans geta þess, að Elda- skálinn var fyrsta fyrirtæki hérlendis sem tók í notkun telefax, tæki sem með bein- línusambandinu verður óþarft hjá þeim. Mæsta vetur er svo áformað hjá Erlingi í Eldaskálanum að taka OS/2 stýrikerfið (sjá grein annars staðar í blaðinu) í notk- un. Þar með verður kerfið bæði hraðvirk- ara og fær aukið minnisrými. „Ég veit ósköp lítið um tækni og þess- háttar, en þegar ég heyri um eitthvað tæknilegs eðlis sem ég veit að hentar mínu fyrirtæki og gerir afgreiðslu fljótari og öruggari þá er það nokkuð sem ég reyni að útvega okkur. Það eiga við- skiptavinirnir inni hjá okkur," segir Erl- ingur að lokum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.