Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 56
Herratískan Nú í ár kaupa stúdentar smóking Sá sem er vel klæddur fjárfestir í sjálfum sér segir Garðar Siggeirsson í Herragarðinum Síðastliðin sextán ár hefur Garðar Siggeirsson rekið versl- unina Herragarðinn í Aðalstræti 9 í Reykjavík. „Eg stofnaði Herragarðinn árið 1972 en áður var ég verslunarstjóri hjá PÓ í tíu ár. Segja má að ég hafi verið í tíu ára námi áður en ég fór út í þetta sjálfur,“ sagði Garðar í spjalli við blaðið. Þegar Kringl- an varð að veruleika opnaði Garðar aðra verslun svo nú rek- ur hann tvær herrafataverslan- ir. En hvernig ganga verslanirn- ar? „Þetta gengur vel með mikilli vinnu og útsjónarsemi. Það er mikið atriði að reisa sér ekki hurðarás um öxl í þessu sem og öðru sem maður tekur sér fyrir hendur í lífinu og við það hef ég miðað öll þessi ár. Ég eyði miklum tíma í að fara erlendis, vel þá og kaupi úr verksmiðjunum en þannig næ ég að halda verðinu niðri. Mín föt koma mest frá Ítalíu og Þýskalandi en auk þess er ég líka með fatnað frá Eng- landi, Frakklandi, Svíþjóð og Belgíu. Þegar ég stofnaði Herragarðinn á sínum tíma ætlaði ég að sérhæfa mig í stórum stærðum og afbrigðilegum fatnaði t.d með sérstaklega langar ermar og þess háttar, auk þess að vera með alhliða fatnað. Markaðurinn var því miður ekki nógu stór og bauð ekki upp á sérhæfíngu en ég hef alltaf verið með fatnað í yfirstærðum og einnig býð ég mínum viðskiptavinum upp á að sérpanta fyrir þá að utan. í stærri númerunum hef ég líka lagt áherslu á að vera eingöngu með vand- aða og góða vöru — legg áherslu á að vera með fyrsta flokk.“ Finnst þér karlmannatískan hafa breyst mikið á þeim árum sem þú hefur verið við verslunarstörf? „Já, tískan hefur breyst geysilega mikið. íslenskir karlmenn eru farnir að klæða sig vel — eru í vönduðum fötum — en það tók tíma að fá þá til þess. Þegar íslendingar — íslenskir kaupsýslumenn ekki síst — fóru að ferðast svo mikið sem raun ber vitni og kynnast því sem í boði var erlendis fóru þeir smám saman að gera meiri kröfur um að fá slíkan fatnað hér á landi. Þeir vildu fá þetta alþjólega yfir- bragð sem var og er einkennandi er- lendis. Hér vantaði slíkt. Það er ekki Garðar Siggeirsson. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.