Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.03.1988, Qupperneq 62
Skjalastjórnun TEXTI: JÓHANNES TÓMASSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON Hvað á að geyma — hverju á að henda? — Rætt við James C. Bennet prófessor Síðustu árin hefur verið mjög ör þróun í Bandaríkjunum í öllu er snertir skjalamál, þ.e. skjala- myndun, stjórnun, grisjun og geymslu skjala og er það eðli- legt í nútímaþjóðfélagi. Umfang hvers kyns upplýsinga sem við þurfum að nota dags daglega eða að eiga auðveldan aðgang að er alltaf að aukast. Öll ákvarðana- taka í samfélagi nútímans bygg- ist á notkun upplýsinga og heim- ilda og það gildir bæði um stjórn- endur ríkisins og stofnana sem og einkafyrirtækja. Því þurfa upplýsingar í hvers kyns formi að vera vel skipulagðar og að- gengilegar. Þetta segir James C. Bennett pró- fessor frá Bandaríkjunum vera inntak skjalastjómunar nútímans en hann var nýverið í Reykjavík sem aðalfyrir- lesari á námstefnu um skjalastjórnun. Bennett sem hefur doktorsgráðu í viðskiptafræði og er löggiltur skjala- stjórnandi er prófessor í viðskipta- og hagfræðideild ríkisháskóla Kaliforníu. Hann hefur skrifað bækur og tíma- ritsgreinar um skjalastjórnun, kennt á námskeiðum og haldið fyrirlestra víða í Bandaríkjunum og Kanada undanfar- in ár. í lok janúar sl. var haldin fyrsta námstefna um skjalastjórnun hér á landi. Þátttakendur voru stjórnendur nokkurra stærstu fyrirtækja og stofn- ana hér á landi ásamt forstöðumönn- um skjalasafna. Fyrir henni stóð Áhugahópur um skjalastjórn, með stuðningi Menningarstofnunar Bandaríkjanna. Áhugahópur um skjalastjóm hefur nú starfað í tæpt ár og hittist reglulega. í hópnum eru for- stöðumenn skjalasafna, háskólakenn- ari í skjalastjórn og fleiri sem um skjalamál fjalla. Markmið hópsins er að vinna að framgangi skjalastjómun- ar hér á landi. James C. Bennet prófessor. ✓ Islendingar eiga margt ólært Stefanía Júlíusdóttir lektor í bóka- safns- og upplýsingafræðum og Svan- hildur Bogadóttir borgarskjalavörður sem eru í þessum áhugahópi segja að hér á landi sé nú farið að huga meira 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.