Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.07.1991, Qupperneq 17
verulega saman á næstu árum, en bandaríska þingið á eftir að fjalla um fjárlögin. Þar eru hins vegar sterkar raddir sem vilja draga úr eyðslu innan og utan Bandaríkjanna. Menn eru al- mennt sammála um að staða Islend- inga sé góð miðað við ýmsa aðra þar sem verksvið hersins hér þoli vart fækkun í herafla. Vegna hugsanlegs samdráttar og jafnvel þess að herstöðin kynni hrein- lega að verða lögð niður er eðlilegt að spurt sé hversu þýðingarmikil þjón- ustan við varnarliðið hefur verið fyrir íslenskan þjóðarbúskap og hvaða af- leiðingar það hefði, dragist starfsem- in á vellinum verulega saman eða leggist með öllu af. VARNARLIÐIÐ GRÍÐARLEGA STÓRT í ÍSLENSKU HAGKERFI - TÍU AF HUNDRAÐIALLS Þáttur varnarliðsins í efnahagskerfi Islendinga er gríðarlega stór og hag- tölur sýna hvergi nærri hver hlutur bandaríska varnarliðsins hefur verið í tímans rás. Á árunum 1952-1959, þegar verkefni fyrir herinn voru sem mest, má ætla að allt að 40% af hrein- um gjaldeyristekjum hafi komið af viðskiptum við herinn, en á síðustu árum hefur hlutfallið verið um 10%. Starfsemi í kringum varnarliðið reiknast sem útflutningur í hagskýrsl- um en áhrifa á efnahagslíf gætir langt út fyrir þann ramrna. Ætla má að ríf- lega tíundi hluti hreinna gjaldeyris- tekna þjóðarinnar hafi átt beinan upp- runa sinn í gjöldum frá varnarliðinu á áratugunum fjórum. Tafla 1 sýnir gjaldeyristekjur af varnarliðinu síðastliðin þrjú ár í sam- anburði við brúttótekjur annarra út- flutningsgreina. TAFLA1: HREINAR ÚTFLUTNINGSTEKJ U R [í milljónum króna og %) Sjávarafurðir Vörur Þjónusta Varnarliðið Samtals (- varnarl.) 1988 29.212 5.949 6.161 4.599 45.921 (63,6%) (13,0%) (13,4%) (10,0%) (100%) 1989 37.875 7.533 7.819 6.577 59.804 (63,3%) (12,6%) (13,1%) (11,0%) (100%) 1990 46.598 7.468 9.054 7.427 70.547 (66,1%) (10,6%) (12,8%) (10,5%) (100%) 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.