Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 20
Davíó Oddsson Steingrímur Hermannsson Guðmundur Rafn Geirdal Ellert B. Schram GUDRÚN PÉTURSDÓI / / Flestir vilja sjá hana sem næsta forseta Islands. OlafurRagnar Grímsson er í I uðrún Pétursdóttir lífeðlis- fræðingur er með mest fylgi I I fólks til embættis forseta ís- lands, samkvæmt skoðanakönnun Fijálsrar verslunar, eða 31% af þeim sem tóku afstöðu. Ólafur Ragnar Grímsson er í öðru sæti, sjónarmun á undan Guðrúnu Agnarsdóttur. Séra Pálmi er í fjórða sæti. Davíð Oddsson og EUert B. Schram eru í fimmta og sjötta sæti. Könnun Frjálsrar verslunar var framkvæmd fyrstu helgina í mars, eða á sama tíma og DV gerði einnig TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: BRAGI P könnun um forsetakosningamar. Guðrún Pétursdóttir reyndist einnig vera með mesta fylgið í DV könnun- inni. Könnun Frjálsrar verslunar og DV voru hins vegar gjörólíkar. í könnun Fijálsrar verslunar voru lesin upp nöfn þeirra, sem mest hafa verið í umræðunni um framboð und- anfamar vikur, og spurt beint út um afstöðu fólks til þeirra. DV spurði hins vegar hvern menn vildu fá sem forseta, án þess að nefna nokkur nöfn. Þetta skýrir þann mun sem er á niðurstöðunum. í fimm efstu sætum JÓSEFSSON OG Fl. voru þó þeir sömu í báðum könnunum en röðin var önnur. Könnun Frjálsrar verslunar var símakönnun og var 803 manna úrtak valið af handahófi. Alls 503 af þeim 803, sem voru í úrtakinu, tóku þátt í könnuninni og svömðu. Forsetaspumingar Frjálsrar versl- unar voru tvær. í þeirri fyrri var spurt um afstöðu til ákveðinna einstaklinga sem hafa verið í umræðunni um for- setaframboð. Með þeirri spurningu mælist hvort fólk hafi jákvæða af- stöðu til fleiri en eins. Þannig getur 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.