Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 26
STJORNUN TRUNAÐAR Trúnaðarbresturinn felst íþví að Landsbankinn og forstjóri Samskipa ráða meiri FRÉTTASKÝRING Jón G. Hauksson □ að skemmtilega við leikritið í Samskipum er hversu margir stórleikarar hafa verið á leiksviðinu. Þeir eru allir þekktir og duglegir menn í viðskiptum. Stjómin hefur verið skipuð þeim Gunnar Jóhannssyni í Fóðurblöndunni, Jóni Pálmasyni í Hofí hf. Geir Magnús- syni, forstjóra Oku- félagsins, Axel Gíslasyni, forstjóra VÍS, og Þorsteini Má Baldvinssyni, al- þjóðlega útgerðar- jöfrinum að norðan, framkvæmdastjóra Samherja hf. í stóli forstjóra situr síðan Ólafur Ólafsson. Þeir Geir og Axel tilheyra gamla Sam- bandsarminum en Ólafur á raunar þangað ættir að rekja líka. Þeir þrír standa vel saman. Þeir Gunnar, Jón og Þorsteinn Már komu inn í fyrirtækið sem liðsheild og voru í meirihluta stjómar, með þrjá menn af fímm, þótt þeir hefðu ekki hlutafjáreign á bak við sig nema fyrir einum manni. Nú situr Þorsteinn Már í stjóm Samskipa með þeim Geir og Axel eftir að stjómar- formaðurinn, Gunnarjóhannsson, ogJón Pálmason sögðu sig úr stjóminni á dögunum. Það hefur legið fyrir í viðskiptalífínu frá því í haust að stjórnarformaðurinn í Samskipum, Gunnar Jóhannsson, væri að reyna að selja hlut sinn í fyrirtækinu ásamt þeim Hofsmönnum en Hof hf. er eignarhaldsfélag sem á Hag- kaup og Skip hf. Það eru svo Skip sem eiga hlutinn í Samskipum. Fyrst þeir Gunnar og Jón sögðu ekki af sér þegar síðastliðið haust kom það svolítið á óvart í viðskiptalífinu að þeir skyldu segja af sér í stjóm Sam- MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON OG FLEIRI 26 Gunnar Jóhannsson, fráfarandi stjórnarformaður Sam- skipa. skipa á dögunum þegar svo stutt er í aðalfund. Að vísu hefðu þeir verið snarlega felldir úr stjórninni á þeim fundi. ÁHUEKKISKAPSAMAN Gunnar hefur gefið upp í fjölmiðlum að trúnaðarbrestur hafí orðið við forstjóra Samskipa, Ólaf Ólafsson. Meira gaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.