Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 68
Einar H. Reynis, rafeindavirkjameistari hjá Pósti og síma, um Samnet símans: „Símaþjónustan tekur mikið framfaraskref með opnun Samnetsins. Með Samnetinu eru tengingar stafrænar sem þýðir miklu fleiri möguleika en áður. Ymis nýr notenda- búnaður verður fáanlegur og annar tekur miklum breyt- ingum, eins og til að mynda símtæki. Samnetið er hluti af áratugalangri þróun símkerfisins og notar sömu símalínur og áður,“ segir Einar H. Reynis, rafeindavirkjameistari hjá Pósti og síma. ISDN kerfið hefur fengið íslenska heitið Samnet. Á Samnetið er hægt að raða símum, tölvum, faxtækjum og fleiru. Einn möguleiki er samtenging tölvu og símans. Hugsum okkur fyrirtæki í þjónustu, sem er með ákveðinn hóp viðskiptavina, til dæmis pizzastað. Um leið og við- skiptavinurinn hringir inn nemur samnetssíminn úr hvaða númeri hann hringir. Þessi viðskiptamaður er skráður undir nafni og símanúmeri hjá pizzastaðnum og þegar síminn skynjar númerið sendir hann boð til tölvunn- ar um að fletta viðkomandi upp. Þegar afgreiðslumaðurinn svarar símanum birtast upplýsingar á skjá fyrir framan hann. Jói í afgreiðslunni sér að Gunnar er vanur að kaupa 12” pizzu með pepperoni og sveppum, nánast vikulega. „Þetta er mjög einfaldað form á þessum tölvuviðskiptum til þess að sem flestir geri sér grein fyrir möguleikunum. Dæmið gætí verið um bókasafn, vídeóleigu, hótel eða hvað annað það fyrirtæki sem hefur upplýsingar um viðskiptamenn," segir Einar. Allt þetta er mögulegt að því gefnu að viðskiptamaðurinn se að hringja úr því númeri sem hann er skráður fyrir hjá fyrirtækinu, en ekki úr síma Gunnu frænku í Hraunbænum. Viðskiptavinurinn getur verið skráður undir mörgum númerum, bílasímanum, heimasímanum og símanum á vinnustað. Samræmdur búnaður Einar segir að allur samnetsbúnaður verði að standast Evrópustaðla. Sé notaður samnetssímabúnaður í Grikk- 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.