Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 70
Sambyggður sími og skjár, myndsími. Slíkur sími kostar á bilinu 300-500 þúsund eftir skjástærð og upplausn. ,JSTýherji-Radíóstofa er fremst í flokki fyrirtækja hér á landi í að annast tæknibúnað til ráðstefnuhalds og frágang fundarsala." Styrkur Nýherja-Radíóstofu liggur í viðamikilli reynslu starfsmanna og stærð fyrirtækisins. Við teljum okkur geta boðið alla línuna í fjarskiptabúnaði fyrir fyrirtæki. Nýherji-Radíóstofa er fremst í flokki fyrirtækja hér á landi í að annast tæknibúnað til ráðstefnuhalds og frágang fund- arsala. Við höfum náð afgerandi markaðshlutdeild hér- lendis í báðum þessum flokkum og nægir að nefna að í dag erum við eina fyrirtækið sem býður leigu á tæknibún- aði svo sem túlkakerfum, fjölhljóðnemakerfum, hágæða tölvumyndvörpum, svo og sérhæföri tækniþjónustu varðandi þetta allt,“ segja Sveinn Jónsson framkvæmda- stjóri og Þráinn Hauksson markaðsfulltrúi hjá Nýherja- Radíóstofu. Hjá Nýherja starfa um 140 manns, þar af 20 manns hjá Radíóstofu Nýherja, allt sérhæföir starfsmenn í tæknibún- aði. Radíóstofa sérhæfir sig lausnum fyrir fyrirtæki hvað varðar öryggismál, hljóðkerfi, hússtjórnarkerfi og sýningarkerfi, síma og fjarskiptabúnað. Fyrirtækið hefur séð um uppsetningu tækja fyrir fundarsali og má nefna bestu fundaraðstöðu hvað varðar tæknibúnað á Scandic Hótel, Hótel Sögu, Læknafélags- salnum og í sal Morgunblaðsins og marga fleiri. Útflutningur í sjónmáli „I viðbót við þann markað, sem við þekkjum, er komið að þreifingum með útflutning á heildarlausnum á búnaði fyrir fundarsali. Nú eru í gangi nokkur atriði sem hvetja okkur til að skoða þennan möguleika betur,“ segir Sveinn. „I fyrsta lagi erum við með samstarfsaðila í Færeyjum, sem hefur verið að kaupa af okkur rafeindavarpa, og í athugun er salur, sem þeir hafa á sínum snærum, og verið er að kanna möguleika á viðskiptum við okkur. í tengslum við íslensk fyrirtæki, sem starfa að verktöku í Búlgaríu, hefur komið beiðni og ákveðinn vilji um að við tökum að okkur frágang á mörgum fundarsölum í stórri hótelbygg- ingu. Við erum í tengslum við Víetnam í því skyni að kanna möguleika á viðskiptum með heildarlausnir þar. Og í ljórða lagi eigum við von á sendimönnum frá Úkraníu en þeir hafa lýst áhuga á að eiga við okkur viðskipti í sam- bandi við þeirra verktöku í öðru landi. Þeir hafa sagt að þetta sé eina fyrirtækið sem hafi svo gott vöruval og verð.“ Sjónvarpið í gagnabanka í sambandi við Samnetið er spennandi að fylgjast með öðrum nýjungum og þróun, segja Þráinn og Sveinn. Radíóstofa er aðili að Evrópuvekefni sem kallast „Amuse“. Rafeindavarpar eru meðal nýjunga í tengslum við fjarfundi. Þetta tæki varpar invndinni upp á tjald eða auðan vegg frá tölvu eða sjónvarpstæki. Hl útskýringa má lílyja þessari tælmi við að varpa skyggnumynd á vegg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.