Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 8
Sjötugur og sigursæll. Baldvin M. Tryggvason þakkar afmælisgestum fyrir komuna. MYNDIR: JÓHANNES LONG Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, Ás- dís Rafnar (dóttir Halldórs Rafnars lögfræðings og eiginkona Þorsteins Ólafssonar, framkvæmdastjóra hjá Nopef í Finnlandi), Þrúður Haraldsdóttir, eigin- kona Þórðar Friðjónssonar, og forseti íslands, frú Vig- dís Finnbogadóttir. Þór Gunnarsson, sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar, Tryggvi Páls- son, framkvæmdastjóri hjá íslands- banka, Sigurður Hafstein, bankastjóri Sparisjóðabanka íslands, og Matthías Á. Mathiesen, fyrrum ráðherra og formaður stjórnar Sparisjóðs Hafnarfjarðar. STÓRVEISLA BALDVINS Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóri í Spari- sjóði Reykjavíkur og ná- grennis, SPRON, hélt veglega upp á sjötugsaf- mæli sitt í Borgarleik- húsinu sunnudaginn 11. febrúar síðastliðinn. A sjötta hundrað manns komu í veisluna sem haldin var daginn fyrir sjálfan afmælisdag Baldvins en hann er fæddur 12. febrúar 1926. Tekið var á móti gest- um í anddyri Borgarleik- hússins. Eftir að veiting- ar höfðu verið framreidd- ar þar voru gestir kallaðir inn í sal til stórbrotinnar afmælisdagskrár sem fram fór á stóra sviðinu. Framlag Leikfélags Reykjavíkur var áberandi en Baldvin var fulltrúi Reykjavíkurborgar í leik- húsráði Leikfélags Reykjavíkur í áraraðir. Sonur afmælisbarns- ins, Tryggvi M. Baldvins- son, var veislustjóri og stjórnaði veislunni af mikilli röggsemi. Þess má geta að Baldv- in lætur af starfi spari- sjóðsstjóra í haust og við tekur Guðmundur Hauksson, forstjóri Kaupþings. A r G !E\ /A Ll IA - Það er kaffil 7 Sími 568 7510 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.