Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Page 8

Frjáls verslun - 01.02.1996, Page 8
Sjötugur og sigursæll. Baldvin M. Tryggvason þakkar afmælisgestum fyrir komuna. MYNDIR: JÓHANNES LONG Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, Ás- dís Rafnar (dóttir Halldórs Rafnars lögfræðings og eiginkona Þorsteins Ólafssonar, framkvæmdastjóra hjá Nopef í Finnlandi), Þrúður Haraldsdóttir, eigin- kona Þórðar Friðjónssonar, og forseti íslands, frú Vig- dís Finnbogadóttir. Þór Gunnarsson, sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar, Tryggvi Páls- son, framkvæmdastjóri hjá íslands- banka, Sigurður Hafstein, bankastjóri Sparisjóðabanka íslands, og Matthías Á. Mathiesen, fyrrum ráðherra og formaður stjórnar Sparisjóðs Hafnarfjarðar. STÓRVEISLA BALDVINS Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóri í Spari- sjóði Reykjavíkur og ná- grennis, SPRON, hélt veglega upp á sjötugsaf- mæli sitt í Borgarleik- húsinu sunnudaginn 11. febrúar síðastliðinn. A sjötta hundrað manns komu í veisluna sem haldin var daginn fyrir sjálfan afmælisdag Baldvins en hann er fæddur 12. febrúar 1926. Tekið var á móti gest- um í anddyri Borgarleik- hússins. Eftir að veiting- ar höfðu verið framreidd- ar þar voru gestir kallaðir inn í sal til stórbrotinnar afmælisdagskrár sem fram fór á stóra sviðinu. Framlag Leikfélags Reykjavíkur var áberandi en Baldvin var fulltrúi Reykjavíkurborgar í leik- húsráði Leikfélags Reykjavíkur í áraraðir. Sonur afmælisbarns- ins, Tryggvi M. Baldvins- son, var veislustjóri og stjórnaði veislunni af mikilli röggsemi. Þess má geta að Baldv- in lætur af starfi spari- sjóðsstjóra í haust og við tekur Guðmundur Hauksson, forstjóri Kaupþings. A r G !E\ /A Ll IA - Það er kaffil 7 Sími 568 7510 8

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.