Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 58
ORYGGISMAL SAMANBURÐUR VIÐ ÚTLÖND Þeir bankamenn, sem Frjáls verslun ræddi við, voru spurðir um samanburð á öryggisráðstöfunum hér og erlendis. Sögðu þeir íslendinga standa ágætlega að vígi, t.d. miðað við hin Norðurlöndin. En fyrirkomulag öryggismála væri hins vegar með ýmsum hætti erlendis og ekki alls staðar til fyrirmyndar þrátt fyrir háa glæpatíðni. þeir leggi sig í hættu. Þeir eiga ein- ungis að kalla til lögreglu og tengiliði sem eru á skrá hjá V-24. „Menn vilja gjarnan rugla saman öryggisvörðum ogeftirlitsmönnum. Súþjónusta, sem veitt er hér á landi í þessum efnum, felst eingöngu í eftirliti og eftirlits- menn eiga ekki að gera annað en fylgj- ast með og kalla til lögreglu ef þörf er á. Öryggisvörður er hins vegar aðili sem hefur kylfu eða byssu og getur tekist á við afbrotamenn á sama hátt og lögreglan. Þessu má ekki rugla saman,“ segir Haraldur. Hann bendir auk þess á þann kost sem felst í notk- un eftirlitskerfa og leigubíla en þá sé engin hætta á að innbrotsþjófar geti kortlagt umferð merktra eftirlitsbíla. VESTURGÖTUMÁLIÐ HRISTIUPP í MÖNNUM En hvað segja talsmenn fyrirtækja og stofnana um öryggismálin? Hvað hafa þeir gert í sínum málum og standast aðgerðir þeirra samanburð við ráðstafanir erlendis? „Menn eru alltaf að læra af reynsl- unni og reyna að viðurkenna fyrir sjálfum sér við hverju megi búast. Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI Við kerfin má tengja fleiri skynjara, símhringingabúnað, reykskynjara og fleira. KERFIN ERU ÞRÁÐLAUS og því mjög ódýr og auðveld í uppsetningu. Veitum tæknilega ráðgjöf. MSgS Eínar Mmg Farestveit & Co. hff. Borgartúni 28 “S 562 2901 og 562 2900 ÞJÓFAVARNARKERFI fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir Vandamál, sem snúa að okkur, hafa færst til. Einu sinni voru það ávísana- mál en þau heyra nánast sögunni til. Nú gengur yfir innbrotafaraldur og rán sem reynt er að sporna við með fælandi aðgerðum. Aðalatriðið er að minnka freistinguna," sagði Ólafur Jónsson hjá Skeljungi og bætti við að þar á bæ vildu menn helst ekki ræða þessi mál opinberlega. Hjá Sparisjóði Reykjavíkur og ná- grennis er verið að ljúka við uppsetn- ingu myndavéla í öllum útibúum. Ólafur Haraldsson aðstoðarspari- sjóðsstjóri segir það lið í öryggismál- um sparisjóðsins. „Það er komin reynsla á myndavél- ar í bönkum og víðar og þarf ekki að leita langt til að sjá kostina við þær. Annars hefur öryggi alltaf verið ofar- lega á dagskrá í bankakerfinu og ekki síst nú eins og þjóðfélagið virðist orð- ið. Menn eru að átta sig á að heimur- inn er ekki svo saklaus lengur,“ segir Ólafur og bætir við að regluleg örygg- isfræðsla eigi sér stað í sparisjóðnum. Þeir bankamenn, sem Frjáls versl- un ræddi við, voru spurðir um saman- burð á öryggisráðstöfunum hér og er- lendis. Sögðu þeir íslendinga standa ágætlega að vígi, t.d. miðað við hin Norðurlöndin. En fyrirkomulag ör- yggismála væri hins vegar með ýms- um hætti erlendis og ekki alls staðar til fyrirmyndar þrátt fyrir háa glæpa- tíðni. Unnar Jónsson, eignaumsýslu- stjóri hjá Búnaðarbankanum, segir að ránið á Vesturgötunni hafi óneitan- lega hrist upp í mönnum þótt öryggis- mál hafi alltaf verið ofarlega á blaði. Mikið væri unnið í öryggismálum bankans og þegar verið gerðar við- eigandi ráðstafanir í mörgum útibú- um. „Við höfum aðgang að sérfræðing- um í öryggisgæslu og erum með fræðslu í gangi. Við búum ekki í jafn 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.