Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 49
LEITAÐ SVARA VID MÖRGU 1. Hvers vegna eru laun á Islandi svo lág? 2. Hvað þarf til að lyfta þjóðinni upp úr lá- glaunabaslinu? 3. Hvers vegna eru frænd- ur okkar Irar ein fátæk- asta þjóð í Evrópu? 4. Hvernig tókst Færey- ingum að koma efna- hagslífi sínu á kaldan klaka? Hverjir bera ábyrgðina á því? 5. Hvers vegna eru Norð- Bókin Síðustu forvöð. urlönd í kreppu? Hvað brást? 6. Af hverju stafar at- vinnuleysi? Hverjirhafa hag af því? 7 Eigum við samleið með Evrópu? Til hvers? 8. Eigum við á hættu að missa besta fólkið burt? 9. Hvað getum við gert til að snúa vöm í sókn og halda unga fólkinu heima? valdi og gerir því bókina að skemmtilegri og fræðandi afþrey- ingu. STUn KYNNING ÚR BÓKINNI Höfundi er tíðrætt um afskiptasemi stjórnmálamanna af hagkerfmu og þeirri skaðsemi sem af hefur hlotist. Hann leggur líka mikla áherslu á að seðlarbankar þurfi að vera sjálfstæðir og óháðir stjómmálahagsmunum ekki síður en t.d. dómstólar. Þessi gagn- rýni höfundar kemur hvað skýrust fram í 9. kafla og skulum við grípa niður á 2 stöðum en þar segir orðrétt: „Og nú er svo komið, að sá stjóm- málaleiðtogi landsins, sem jafnan hef- ur verið hægt að treysta bezt til að fjalla óskynsamlega um efnahags- og fjármál þjóðarinnar á undanförnum ár- um, er orðinn bankastjóri í Seðla- banka íslands. Yfirgripsmikil van- þekking hans á efnahagsmálum er rómuð langt út fyrir landsteinana. Hann hefur lýst yfir, að vestrænar hagstjómaraðferðir eigi ekki við á ís- landi og öðm eftir því, og er nú orðinn einn helzti efnahagsráðunautur ríkis- stjómar Davíðs Oddssonar. Einn fyrirferðarmesti holdgervingur for- tíðarvandans er orðinn yfirmaður bankaeftirlitsins !“ (bls. 75.) „Meirihluti bankastjómarinnar er enn sem fyrr skipaður sérlegum sendiherrum stjómmálaflokkanna. Yfirboðarar hennar hafa augljósan hag l’orvaldur (iyliáson, pról’essor í hagfræði, er beinskeyttur. Dæmi um Steingrím ller- mannsson: „Nú er s\o komið, að sá stjórnmálaleiðtogi lands- ins, sem jafnan hefur verið hægt að treysta best til að l'jalla óskynsamlegii um efnahags- og fjármál þjóðarinnar á unditn- lörnum árum, er orðinn bitnkii- sljóri í Seðlahanka Isltinds. Vl'irgripsmikil vanþekking hans á efiiiihagsmálum er rótn- uð langt út fyrir landsteinana." af því að leyna þeim skaða, sem þeir eru sjálfir búnir að valda í gegnum banka- og sjóðakerfið í sameiningu.“ (bls. 76.) UMFJÖLLUN Aður hafa komið út bækur í svipuð- um dúr eftir Þorvald. Eins og með fyrri bækur er hægt að grípa niður í þær hvar sem er og gerir það þær aðgengilegri fyrir almemiing. Höf- undur er óvæginn í umfjöllun sinni og hlífir ekki stjómmálamönnum þessa lands. Ádeilan sett fram á beinskeytt- an hátt en vel rökstuddan. Sumum finnst kannski oft á tíðum að hann sé of pólitískur (þar sem Alþýðuflokkur- inn er stundum ,,stikk-frí“) í umfjöll- uninni. Skýtur það kannski skökku við þegar fræðimaðurinn ætti að reyna, líkt og hann boðar með Seðla- bankann, að vera „sjálfstæður gagn- vart stjómmálahagsmunum“. Þó grípa megi niður í bókina hvar sem er þá verða ekki full not af bók- inni sem uppfletti- og heimildarriti. Þannig hefði verið mjög til bóta ef lagt hefði verið í þá vinnu að útbúa atriða- orðaskrá aftast, þar sem mjög mikil tenging er milli kafla um efnisatriði, og þannig hefði verið hægt að lesa bókina eftir mismunandi efnisflokk- um, s.s. atvinnuleysi, stjómmála- flokkum, ríkisafskiptum, menntun, Evrópumálum o.s.frv. eftir ólíkum löndum og sjónarhomum. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.