Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 55
Árni Guðmundsson hjá Securitas: „Víða hafa ráðstaf- anir verið gerðar til að forðast rán og þjófnaði. Megin- áherslan er á að minnka freistinguna.“ Sverrir Ólafsson hjá Nýherja-Radíóstofunni: „Það er mikil eftirspurn eftir eftirlits- og upptökubúnaði, eins og myndatökuvélum við hraðbanka.“ heimila vita nákvæmlega hvað þeir eru að kaupa. Menn vilja bregðast við harðari heimi með betri og vandaðri vörnum. Við fmnum fyrir þessu í auknum viðskiptum, enda leggjum við áherslu á afar vönduð öryggis- kerfi. Þá eru flestir meðvitaðir um að lækkun iðgjalda kemur ekki til greina nema að uppfylltum ákveðnum lág- marksskilyrðum, t.d. að öryggiskerf- ið sé tengt stjórnstöð." En þótt tækin séu fullkomin leggur Sigurður áherslu á að þau komi ekki í veg fyrir öll vandamál. Meginatriði sé að þau tefji fyrir þjófum og virki fæl- andi þannig að þeir láti ógert að fremja spjöll. Öryggisþjónustan hf. er í samstarfi VANDAMENN Á VAKTINA! Mánaðargjald| öryggiskerfið er forritað með símanúmerum þriggja ættingja, nágranna eða vina og lætur einn þeirra eða fleiri vita ef eitthvað fer úrskeiðis. Viðvörunarbjöllur í húsinu fara einnig í gang. Hér býðst einföld lausn á þínum öryggismálum - og hún er ódýrari en þig grunar. Mánaðargjaldj kr.1.200- 1.800 Við bjóðum þér einnig að tengja öryggiskerfi þitt fullkominni stjórnstöð Vaktar 24, sem er mönnuð allan sólarhringinn. Pá ræðst mánaðargjaldið af eðli tengingarinnar og lengd þess samnings sem þú gerir við okkur. Fáðu nánari upplýsingar hjá okkur um þennan hagkvæma kost! VAKT . Bildshöfða 12 *Sími 567 5000 ii n 1111 m ■■ < 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.