Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 59
VAKNA TIL VITUNDAR Menn virðast annars almennt að vakna til vitundar um mikiivægi öryggismála. Það hefur orðið gerbreyting þar á síðastliðin 10-15 ár. Áður var litið á þessi mál sem hálfgert grín og þau höfð í flimtingum en sá tími er liðinn. Það gera sér allir grein fyrir því. Við lifum í hörðum heimi í dag. saklausum heimi og áður var talið og verðum að taka mið af því,“ sagði Unnar. RÉÐU ATVINNUMENN í PENINGAFLUTNINGA Þórólfur Arnason, framkvæmda- stjóri markaðssviðs Olíufélagsins, segir öryggisgæslu ætíð hafa verið fastan lið í starfsemi fyrirtækisins. „En ránið í Stóragerði herti mjög á öllum öryggisreglum. Nú eru alltaf tveir menn á hverri stöð og ýmsar verklagsreglur hafa verið hertar til muna. Vesturgöturánið hafði ekki mikið að segja fyrir okkur, þá höfðum við þegar gert verulegar ráðstafanir. En Skeljungsránið varð hins vegar til þess að við réðum utanaðkomandi að- ila í peningaflutninga. Við töldum alveg nauðsynlegt að fela atvinnu- mönnum það verkefni. Annars er magn peninga í umferð alltaf að minnka eftir tilkomu greiðslukort- anna. Því er ekki eftir eins miklu að slægjast og áður,“ segir Þórólfur. Hann hefur kynnt sér hvernig stað- ið sé að öryggismálum á bensínstöðv- um erlendis og segir þau mál með ýmsum hætti. „Á mörgum bensín- stöðvum er einungis einn maður á vakt en meira af myndavélum. Þar eru miklir peningar hins vegar aldrei látnir liggja í skúffu heldur stungið í jarðfast öryggishólf. Ég verð að við- urkenna að mér fannst óryggisgæsla sums staðar ótrúlega lítil. En þegar á heildina er litið erum við ágætlega settir. Hér á landi eru neyðarhnapp- ar, myndavélar og ýmis önnur úrræði í notkun. Rán og gripdeildir hafa vakið starfsmenn til umhugsunar og þeir fylgjast náið með öllu sem kann að teljast óeðlilegt.“ Starfsmenn ÁTVR hafa ekki farið varhluta af viðskiptum við ræningja eins og yfirlitið hér að framan sýnir glöggt. Þór Oddgeirsson segir að þegar rán verði séu öryggismál Áfengisverslunarinnar alltaf skoðuð. Hann segir ýmsar ráðstafanir í með- ferð peninga hafa verið gerðar síðast- liðin ár, ekki síst varðandi ferðir í næturhólf. Samráð sé haft við banka og starfsfólk fái fræðslu en mikilvægt sé að tryggja öryggi þess. „Menn virðast annars almennt að vakna til vitundar um mikilvægi ör- yggismála. Það hefur orðið gerbreyt- ing þar á síðastliðin 10-15 ár. Áður var litið á þessi mál sem hálfgert grín og þau höfð í flimtingum en sá tími er liðinn. Það gera sér allir grein fyrir því. Við lifum í hörðum heimi í dag,“ segir Þór. Því er við þetta að bæta að tals- menn allra fyrirtækja og stofnana, sem Frjáls verslun ræddi við, lögðu áherslu á að þótt verðmæti væru var- in með öllum ráðum væri öryggi starfsmanna alltaf efst á blaði. Á það væri lögð rík áhersla í fræðslu og öðr- um ráðstöfunum. ÖRYGGISBÚNAÐUR FYRIR FYRIRTÆKI OG HEIMILI ÖRYGGIS- ÞJÓNUSTAN hif Innbrotaviðvörunarkerfi Brunaviðvörunarkerfi Myndavélakerfi Reykskynjarar Slökkvitæki ofl. Stjórnstöð opin allan sólarhringinn ORYGGIS- ÞJÓNUSTANnf Malarhöfða 2 112 Reykjavík Sími 587 2280 Fax 567 3888 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.