Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 64
erlendis, svo sem í Þýskalandi og Bandaríkjunum, hafi tæknin verið í notkun í nokkur ár. Af hálfu Pósts og síma hefur því verið svarað til að tvennt hafi ráðið því að stofnunin tók sér þennan tíma; í tyrsta lagi hafi áætlun um að gera allt íslenska símkerfið stafrænt verið fylgt eftir vegna þess að ISDN tæknin sé stafræn. I öðru lagi hafi stofnunin beðið eftir Evrópustaðli á tækjabún- aði sem auðveldi alla framkvæmd á tengingum. Þar sem Evrópustaðall er nú fyrir hendi þarf ekki að tegunda- prófa búnað hér á landi áður en hann er settur í sölu. Búnaður, sem merk- tur er CE, hefur þá fengið Evrópu- vottun og því tengjanlegur hér á landi. Evrópustaðallinn þýðir líka að símtæki er hægt að flytja á milli landa og nota hvar sem er innan Evrópu. Frá því Samnet símans var formlega opnað, þann 14. febrúar síðastliðinn, hafa á annað hundrað notendur verið tengdir. Stærstu fyrirtæki landsins hafa riðið á vaðið með uppsetningu á nýjum samnetssímstöðvum eða uppfærslu á eldri stöðvum. Flest fyrirtæki eru - enn sem komið er - að nota samnetssímtöðvarnar sem hefðbundið skiptiborð en möguleikar stöðvanna eru ekki fullnýttir. Spáð er að notendum muni fjölga jafiit og þétt út þetta ár og þeir, sem til þekkja, segja að Samnetið sé framtíðin í flarskiptamálum. En hvað er Samnetið og hveijir eru kostir þess umfram hefðbundið símkerfi? Samnet er íslenska heitið á erlenda nafninu ISDN (Intergrated Services Digital Network) og ennþá tala menn um Samnet og ISDN á víxl. Þegar Póstur og sími opnaði fyrir samnetstenginguna varð heitið Samnet til. Það er að hluta til aðeins víðara hugtak en ISDN vegna þess að það felur í sér Evrópustaðal, það er Euro ISDN. Hér á landi hafa ýmsir bent á að Póstur og sími hafi verið lengi að koma þessari tækni á miðað við að víða Prentiðnaðurinn er tlæmi um starfsgrein sem getur haft mikið gagn af Sainnetinu til að flytja texta og myndir milli staða. Marfaldað nofagildi Samnetið margfaldar notagildið á símalínunum sem liggja inn í hvert hús og gerir kleift að flytja margfalt meira af tölvugögnum Með samnetstækninni er venjulegri símalínu skipt upp í rásir sem fleiri en eitt tæki geta tengst, t.d. sími, fax og tölva. Með samnetstengingu er hægt að tengja fleiri en eitt tæki við hveija línu. I grunn- tengingu er hægt að hafa tvö sambönd í gangi í einu, annað t.d. fyrir síma og hitt fyrir tölvusamskipti. Með hverri samnetstengingu er sérstök merkjarás sem notuð er fyrir valmerki og til þess að flytja upplýsingar um eðli sambandsins og númer þess sem hringir. Þetta gerir það að verkum að t.d. fax eða tölva tengjast ekki símtæki líkt og gerist nú ef maður hringir úr síma í faxsímanúmer. Stafræn tækni Samnetið er stafrænt og þarf því ekki mótald til að hafa samskipti milli tölva. Þess í stað eru sett sérstök samnets- kort í einmenningstölvur. Samnetið getur verið hagkvæm- ur kostur fyrir fyrirtæki til að tengja saman tölvunet á tveimur eða fleiri stöðum. Stór fyrirtæki eða stofnanir, sem eiga samnetseinkasímstöð, geta notað símstöðina til að stýra gagnaflutningi innanhúss og frá fyrirtækinu. Sérstök faxtæki og símtæki Sérstök faxtæki fyrir Samnetið geta sent allt að 40 síður 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.