Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 34
Forsetakjör 1996 Það sem vinnur með op það sem vinnur á múti Vera landskunn/-ur Vera á einhvern hátt táknmynd tíðarandans Hafa stjórnað sjónvarpsþætti Hafa starfað að listum eða menningarmálum Vera háskóla- menntuð/-aður Hafa sýnt einstökum pólitískum málum hóflegan áhuga Ekki njóta stuðnings stærstu stjórnmála- flokkanna opinberlega Ekki vera tengdur fyrri forseta/-um (ekki t.d. tengdasonur/-dóttir) Ekki sýna embætt- inu of lifandi áhuga (betra er að „láta undan þrýstingi") Ekki vera yfir sjötugt (og senni- lega ekki yfir sextugt) Ekki styðja málstað jaðarhópa Ekki vera (eða hafa verið) sendiherra „Forsetaformúla“ Frjálsrar verslunar. Kortið sýnir hvað unnið hefur með og á móti frambjóðendum í þeim forsetakosningum sem háðar hafa verið til þessa. Einstök grein um forseta lýdveldisins og kosningaslaginn íþeim forsetakosning forseta. Hvadaþættir hafa hjálþaö forsetaframbjódendum til að sigra oghvaö hefur FYRSTIFORSETINN að hefur víst ekki farið fram hjá neinum að í vor kýs þjóðin fimmta forseta lýðveldisins. Þjóðkjör forseta íslands hafa farið fram fjórum sinnum; fyrst árið 1952 er Ásgeir Ásgeirsson var kosinn for- seti, næst 1968 er Kristján Eldjám var kosinn, 1980 er Vigdís Finnboga- dóttir hlaut kosningu og að síðustu árið 1988 er Vigdís sigraði Sigrúnu Þorsteinsdóttur. Um fátt er meira rætt nú um stund- ir en hverjir verði í kjöri og hver verði fimmti forseti lýðveldisins. Á meðan línur eru að skýrast er ekki úr vegi að líta um öxl til forsetakosninga fyrri ára. Er e.t.v. unnt að draga lærdóm af því hvemig þjóðin hefur valið í þetta æðsta embætti landsins fram að þessu? Allir hafa forsetamir fjórir gætt embættið sínum persónulega blæ, enda verið ólíkar manneskjur um marga hluti og með ólíkan bakgmnn. Atvikin höguðu því svo að þjóðin fékk ekki að velja sér fyrsta forseta sinn sjálf heldur var hann kjörinn til eins árs af alþingismönnum. Sveinn Björnsson ríkisstjóri varð fyrir valinu og kom víst engum á óvart. MYNDIR: VIGFÚS SIGURGEIRSSON OG GUNNAR VIGFÚSSON 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.