Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 52
ORYGGISMAL Viðar Ágústsson, framkvæmdastjóri Vara: „Það er mat okkar að almenn vakning sé í öryggismálum með- al fyrirtækja, stofnana og einstaklinga." hvermg er staoió aó tyrir- byggjandi aðgerðum? Og hvað segja talsmenn örygg- isfyrirtækjanna? RÁN FYRIR ALLRA AUGUM Viðar Agústsson hjá Vara segir að fyrirbyggjandi ráð- stafanir bankastofnana og verslana beinist í vaxandi mæli að því að setja upp myndavélar, tengdar upp- tökutæki, og neyðarhnappa sem starfsfólk getur notað án þess að sjáist. Hann segir öryggisviðhorfin hafa lykil- hlutverki að gegna í viðbún- aði afgreiðslustaða, allt frá smærri söluturnum til bankastofnana. „Rán fyrir augum allra er líklegra en nokkru sinni. Þrátt fyrir aukinn viðbúnað á mörgum afgreiðslustöðum gerist það æ oftar að af- að er mat okkar að almenn vakning sé í öryggismálum með- al fyrirtækja, stofnana og einstaklinga. Þá er ekki aðeins verið að verjast inn- brotum heldur og upppá- komum eins og ránum þar sem líf og heisla starfs- manna er í veði,“ segir Við- ar Agústsson, framkvæmd- stjóri öryggisþjónustunnar Vara. Fleiri aðilar, sem starfa að öryggismálum, taka í sama streng, enda virðast ástæðumar nægar. Kaldrifjuð rán við banka og bensínstöðvar undanfar- in misseri auk hárrar inn- brotatíðni í fyrirtæki og heimili hafa skapað óhug og ugg í þjóðfélaginu. Litla, verndaða nágrannaþjóðfé- lagið, þar sem smávægileg innbrot voru uppsláttarefni fjölmiðla, hefur breyst í harðara og miskunnarlaus- ara þjóðfélag þar sem slíkar uppákomur eru að verða daglegt brauð. Verðmæti og líf og limir fólks eru daglega í hættu. Til að varpa ljósi á hversu alvarlegt ástandið er orðið nægir að líta á nokkur rán í bönkum og bensínstöðvum síðustu ár. í febrúar 1984 réðst ungur maður, vopnaður haglabyssu, á tvo starfs- menn ÁTVR og stal af þeim dagssölu í Snorrabrautarútibúinu, tæpum tveimur milljónum króna. Hleypti árásarmaðurinn úr haglabyssunni á bíl starfsmannanna. Bæði hann og vit- orðsmaðurinn voru handteknir síðar og hlutu langa fangelsisdóma. í sama mánuði 1984 gekk ókunnur maður inn í útibú Iðnaðarbankans í Drafnarfelli og hrifsaði 364 þúsund krónur úr skúffu gjaldkera. Hann komst á brott og hefur ekki náðst. í janúar 1987 rændu þrír grímu- klæddir menn nokkur hundruð þús- und krónum þegar þeir réðust á verslunarstjóra Stórmarkaðsins í Kópavogi þar sem hann var staddur við útibú Útvegsbankans þar í bæ. Þeir komust undan með dagssölu föstudags. í apríl 1990 myrtu tveir menn starfsmann bensínstöðvar Esso við Stóragerði og rændu um 300 þúsund krónum úr peningaskáp stöðvarinn- ar. Mennimir voru handteknir og dæmdir í 18 og 20 ára fangelsi. í febrúar 1995 rændu tveir menn tvo starfsmenn Skeljungs hf. þegar þeir voru að fara með helgarsölu af bensínstöðvum fyrirtækisins á höfuð- borgarsvæðinu í útibú íslandsbanka við Lækjargötu. Þeir hurfu á brott með um 5 milljónir króna og hafa ekki fundist. í október í fyrra reyndi þrítugur maður að stela peningum úr útibúi Landsbankans við Háaleitisbraut. Sá stökk yfir afgreiðsluborðið og greip peninga úr skúffu eins gjaldkerans. Hann var yfirbugaður af viðskiptavin- um bankans á leið út með fenginn, nokkra tugi þúsunda króna. Nýjasta ránið átti sér síðan stað 18. desember síðastliðinn þegar þrír grímuklæddir og vopnaðir menn rændu útíbú Búnaðarbankans við Vesturgötu og komust á brott með mikið fé. Það rennur væntanlega kalt vatn milli skinns og hörunds margra for- ráðamanna fyrirtækja við slíkan lest- ur. En hvernig hafa fyriræki og stofn- brotamenn leggi til atlögu við pen- ingakassana þrátt fyrir að eiga á hættu að þekkjast síðar. Þetta er dæmigerð hegðun afbrotamannsins sem í leit að peningum til dagsins í dag lætur skeika sköpuðu um afdrif sín á morgun,“ segir Viðar og bætir við: „Fyrsta skylda forráðamanna af- greiðslustaðanna er að undirbúa starfsfólk sitt fyrir heimsókn afbrota- manna. Það breytir miklu um við- brögð starfsfólksins hvort það hefur fengið þjálfun í að bregðast rétt við svona árás.“ Viðar segir að þar sem áður hafi einungis verið beðið um þjófavama- kerfi með bjöllu úti á vegg sé nú í vaxandi mæli beðið um alhliða vamir fyrir afgreiðslustaðinn. „Öryggis- kerfi, sem tengt er öryggismiðstöð, er að verða sjálfsagður og nauðsyn- legur hluti af rekstri afgreiðslustaðar. Eigendur fyrirtækja sjá sér síðan oft- ar en ekki hag í því að fá staðfestingu öryggisfyrirtækis á öryggisviðbúnaði til að njóta lægri iðgjalda í trygging- um. Auk kerfanna hafa merkingar fælandi áhrif. Það eru fyrst og fremst staðir, sem ekki auglýsa að þeir njóti þjónustu öryggisfyrirtækja í vakt- 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.