Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 37
Annar forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, til hægri í fremri röð, fyrir utan Downingstræti 10 í London, bústað forsætisráðherra Bretlands, ásamt Sir Alex Douglas Home, forsætisráðherra Bretlands. Ásgeir er þama í opinberri heimsókn árið 1963. Fyrir aftan þá standa sendiherramir Henrik Sv. Bjömsson og Guðmundur í. Guðmundsson. Ásgeir var forseti frá 1952 til 1968, eða í fjögur kjörtímabil. Ljósmynd: Vigfús Sigurgeirsson. Ásgeir. Hann sat á þingi fyrir Sjálf- stæðisflokkinn og var m.a. forseti sameinaðs þings á Þingvöllum hinn 17. júní 1944. Hann var um skeið sendiherra en var nú hættur hvoru tveggja og sá fram á náðuga daga á Bessastöðum, enda tekinn að reskj- ast allmjög. Þriðji frambjóðandinn kom úr aUt annarri átt og var ósnortinn af póUt- ísku vafstri; hann var hins vegar góð- frægur sálusorgari Reykvíkinga til margra ára. Þetta var sr. BjamiJóns- son dómkirkjuprestur. FÓLKIÐ E6A FLOKKURINN Margir kviðu þessara fyrstu al- mennu forsetakosninga og óttuðust um virðingu embættisins. Sú skoðun var býsna almenn að koma þyrfti í veg fyrir eiginlegar kosningar; betur færi á því að „þjóðareining“ tækist um einn frambjóðanda. Þessi skoðun naut ekki síst hyUi innan raða helstu stjórnmálaflokkanna þriggja; Fram- sóknar-, Sjálfstæðis- og Alþýðu- flokks. Leiðtogar flokkanna stofnuðu til viðræðunefndar um máUð þar sem freistað skyldi að finna einn frambjóð- anda sem aUir flokkarnir gætu fyUrt sér um. Ýmis nöfn bar á góma í þess- um viðræðum. TU dæmis héldu Al- þýðuflokksmenn Ásgeiri Ásgeirssyni mjög á lofti en Framsóknarmenn töldu fráleitt að styðja þennan foma flokkaskelfi þeirra. Því varð úr að lagt var að sr. Bjama að bjóða sig fram og stjómarflokkamir tveir, stærstu flokkar landsins, stóðu einarðir á bak við hann. Almennt munu landsmenn hafa verið andvígir því að að velja á Bessa- staði vígmóðan kappa úr orrahríðum stjómmálanna. Nú var hins vegar komin upp sú kynlega staða að sá frambjóðendanna, sem tvímælalaust var minnst „spjaUaður" af stjóm- málaátökum, var orðinn fulltrúi flokk- anna. Og helsti stjómmálajaxlinn í hópnum, Ásgeir Ásgeirsson, var fuU- trúi fólksins gegn flokksræðinu! Flokksforkólfum hafði að sögn einkum gengið það tU er þeir fylktu Uði um einn frambjóðanda að koma í veg fyrir að forsetaembættið yrði vanvirt og atað út í fólskulegum kosn- ingaslag. Þeir uppskám einhveija harðvítugustu kosningabaráttu sem um getur. Baráttan var augljóslega á mUU sr. Bjama og Ásgeirs; framboð Gísla naut mUdu minna fylgis. Margir vom þeirrar skoðunar að sr. Bjami hlyti að vera ósigrandi í kosningunum. Fyrir það fyrsta var hann virtur og vinsæU manna á meðal. Mestu munaði þó að á bak við hann stóðu kosningavélar Framsóknar- flokks ogSjálfstæðisflokks. Málgögn- um flokkanna var ákaft beitt í slagnum og daglega birtust fregnir af vettvangi baráttunnar. Eftir því sem leið á jókst ofsinn í kosningabaráttunni og það virðist hafa komið nokkuð flatt upp á forkólfa stóru flokkanna hversu mikið fylgi Ásgeirhafði. Niðurstaða kosninganna varð sú að Ásgeir hlaut um 46,7% atkvæða, Bjami 44,1% og GísU Sveinsson 6%. Útkoma sr. Bjama var best í dreif- býli og þar sem Framsóknarmenn voru sterkir fyrúr. Sjálfstæðismenn virðast ekki hafa verið eins reiðubúnir að fylgja flokkslínunni. FORNLEIFAFRÆÐINGUR GEGN SENDIHERRA Ásgeir Ásgeirsson sat á stóli í fjög- ur kjörtímabU og var sjálfkjörinn 1956, 1960 og 1964. Þegar leið að lokum fjórða kjörtímabUsins vom ýmis teUm á lofti um að hann myndi ekki gefa kost á sér áfram. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.