Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 30
STJÓRNUN fyrirfram ákveðið samþykktu þeir engu að síður, eins og allir aðrir stjómarmenn í Samskipum, tillögu um að Sam- skip hæfi siglingar til Bremerhaven. STUÐNINGSYFIRLÝSING STJÓRNAR VIÐ FORSTJÓRANN A það benti raunar núverandi stjóm Samskipa í sér- stakri fréttatilkynningu, sem hún sendi út 27. febrúar síðastliðinn eftir að málið skaut upp kollinum í fjölmiðlum, og stjórninni fannst sem forstjórinn, Ólafur Ólafsson, væri gerður ótrúverðugur með tali um trúnaðarbrest. Jafnframt segir í tilkynningunni að stjóm Samskipa hafí á sínum tíma talið hagsmunum fyrirtækisins best borgið með siglingum til Bremerhaven og er sérstaklega lýst yfir Magnússon. Nokkrum vikum síðar var Ólafur kjörinn í stjóm Olís fyrir Olíufélagið. Leitað var af þunga til Landsbankans, eiganda lóðarinn- ar, um að Orkan gæti opnað stöð á bílastæðum Ikea og Bónus og sem þau greiða leigu af. Landsbankinn mun hins vegar hafa hafnað því á þeim forsendum að Olís og Olíufé- lagið, sem væru stórir viðskiptavinir Landsbankans, væru á móti því. VERÐBRÉFASALIFANN KAUPENDUR Eftir þetta var ákveðið að selja hlutabréf Skipa hf. í Samskipum og var því lýst yfir. Gunnar Jóhannsson ákvað sömuleiðis að selja bréf G. Jóhannssonar hf. Síðastliðið EIGN UPP Á131 MILUÓN AÐ NAFNVERÐI Þeir, sem núna eru farnir út úr stjórn fyrirtækisins, hafa spurt sig — og Ólaf líka — hvernig geti staðið á því að í byrjun ársins 1995 hafi forstjórinn átt 131 milljón í fyrirtækinu að nafnverði, aðeins ári eftir að Landsbankinn var nánast búinn að hætta rekstri fyrirtækisins. Það þykir þeim sláandi góður árangur á stuttum tíma. að sú ákvörðun hafi á engan hátt tengst hagsmunum ann- arra hluthafa eða forstjóra félagsins. Loks segir „að stjóm Samskipa hf. hafi ákveðið að sigla til Bremerhaven í stað Hamborgar eftir ítarlega könnun á áhrifum breytinganna. Þetta var og gert með hagsmuni fyrirtækisins í huga og vegna óska Bruno Biscoff Reder- ee, eins hluthafa Samskipa hf. Þannig taldi stjórnin hags- munum félagsins og viðskiptavina best borgið. Astæðan var líka góð tenging við beinar siglingar Mærsk til Banda- ríkjanna." STJÓRNARSETAN í OLÍS FYLLTIMÆLINN En víkjum aftur að málinu. Þrátt fyrir það, sem á undan var gengið, sátu þeir Gunnar og Jón enn í stjórn félagsins. En í fyrrasumar kom hins vegar komið, sem fyllti mælinn, en það var þegar Ólafur settist í stjórn í Olís fýrir Olíufélag- ið. Orkan, sem er í eigu Hofs, Bónus og Skeljungs, hugð- ist opna bensínstöð í Holtagörðum en þar eru Ikea (í eigu Hofs) og Bónus með yfir 12 þúsund fermetra húsnæði á leigu hjá Landsbankanum. Samskip eru þar einnig til húsa. Bankinn á húsnæðið eins og það leggur sig. í fyrstu sótti Orkan um það til Reykjavíkurborgar að opna bensínstöð á lóðinni þar sem nú er bílageymsla lög- reglunnar. Því var hafnað af Reykjavíkurborg á þeim fors- endum að Olíufélaginu og Olís hefði verið hafnað þarna áður. Hins vegar leyfði Reykjavíkurborg að Orkan nýtti hluta af bflastæði Ikea og Bónus undir bensínsöluna, enda hafa Hof og Bónus þau stæði á leigu frá Landsbankanum. Það mun vera almenn venja að leita álits annarra sam- leigjenda þótt það álit ráði í sjálfu sér engum úrslitum. Þegar Jón Pálmason í Hofi leitaði eftir því hjá Ólafi, for- stjóra Samskipa, baðst hann undan því á þeim forsendum að hann vildi ekki lenda á milli tveggja stjómarmanna Samskipa vegna þessa máls og átti þá við þá Jón og Geir haust var fenginn þriðji aðili, verðbréfasali, til að falbjóða bréfin. Verðbréfasalinn var kominn með kaupanda, sem sagð- ur var mjög heitur, og voru menn fullvissaðir um að sala væri nánast komin á, aðeins ætti eftir að skrifa undir samninginn. Fullyrt er að kaupandinn hafi verið sjálfur Samvinnusjóðurinn. Samningurinn gerði ráð fyrir að sölu- verð bréfanna yrði á genginu 1,75 en upphaflega var farið fram á gengið 2,0. En af sölunni varð ekki. Aldrei var skrifað undir. Hætt var skyndilega við. Þess í stað hófust beinar viðræður við aðra stjómarmenn og forstjóra fyrir- tækisins. Þrátt fyrir þann óróa, sem gætt hafði í stjórninni, mun það hafa komið á óvart að Skip hf. og G. Jóhannsson vildu selja svo skömmu eftir að þeir höfðu tekið ákvörðun um að fara inn í Samskip undir þeim formerkjum að halda úti samkeppni í flutningum til og frá landinu. Gert var ráð fyrir því að hluthafahópurinn, sem kom inn í dæmið um mitt sumar 1994, gæfi sér að minnsta kosti 3 til 5 ár til að koma fyrirtækinu á beinu brautina. Því má skjóta hér inn í að fullyrt er við Frjálsa verslun að stjórn Samskipa hafi síðastliðið haust ákveðið samhljóða að alls ekki yrði greint frá sex mánaða miUiuppgjörinu sem sýndi mikil umskipti í rekstri og hagnað upp á um 100 mflljónir króna. Jafnframt er fullyrt að þegar hlutabréf G. Jóhannssonar hf. og Skipa hf. voru boðin til sölu hafi milliuppgjörið, sem átti að vera trúnaðarmál, verið lagt fram og þar með hafi verið brotinn trúnaður. KRAFA UM BEINAR VIÐRÆÐUR UM KAUPIN Það kemur svolítið á óvart að Gunnar og Jón Pálmason skyldu yfirhöfuð vilja tala við aðra hluthafa um sölu á bréfunum. Það hefði verið miklu einfaldara — og örugg- lega sniðugra — að segja að ákveðinn verðbréfasali væri 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.