Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 73
Hvað geta Gagnaflutnmgar/ Opin Kerfi hf. gert fyrir þig? Áhersla lögð á búnað sem hentar við tengingar á: • Stökum einmenningstölvum • Útibúa, lítilla og stórra • Móðurfyrirtækja Ráðgjöf • Mat á valkostum við tengingar fyrirtækja og einstaklinga • Val á búnaði • Mat á öryggisþáttum • Val á hugbúnaði sem hentar Samnetsnotkun Námskeið fyrir: • Rekstraraðila tölvuneta • Hönnuði tölvukerfa ISDN-TÆKNIN Heimsþekkt fyrirtæki sem samstarfsaðilar: • Cisco Systems • Acsend Communications, Inc. • Combinet • Elmeg GmbH Kommunikationstechnik • Hewlett Packard Almenna Y $ T E M S símkerflö A S C E N fyrir kostnaði og er því áríðandi að fyrirtæki viti þörfina áður en haldið er af stað. Heimir nefnir dæmi um tengingu á milli Reykjavíkur og Akureyrar; 64Kb/s leigulína (föst lína) kostar um 1.5 milljón kr. á ári, Háhraðanetið um 600 þús. krónur en samnet- stenging, opin allan sólarhringinn, kostar allt árið um 2.2. milljónir króna. „Notkun á Samnetinu er því bundin við stuttan tengitíma þar sem stuttur tengitími (innan við 2 sek.) og mikil flutningsgeta nýtast. Slíkt er t.d. hentugt þegar fyrirtæki eru dreifð og þurfa að veita sínum útibúum stuttan tengitíma af og til. Einnig er Samnetið hentugt sem varaleið þegar fyrirtæki eru með t.d. leigulínu milli staða og vilja tryggja sig fyrir bilunum. í þriðja lagi má svo nefna að Samnetið getur tekið við álagspunktum. Fyrirtæki leigir sér fasta línu sem dugar Búnaöur frá Gagnaflutningum /Opnum kerfum hf. allajafna en Samnetið tekur við þegar flutningsgeta línun- nar verður of lítil. Við vinnum í dag með stórum fyrirtækjum á þessu sviði og má nefna Olíuverzlun Islands hf. og Samskip hf,“ segir Heimir. „Það er grundvallaratriði að hugbúnaður sé skrifaður fyrir ISDN notkun, annars stendur línan opin og menn vakna upp við vondan draum þegar reikningurinn fyrir notkuninni berst. Sem dæmi má nefna að Samnetið hentar ekki fyrir tengingar staðarneta við Internetið þar sem virkni Internetsins gerir ráð fyrir sífelldu „spjalli" milli aðila. Þetta höfum við lagt mikla áherslu á við okkar viðskiptavini, við erum ekki að selja box, við erum að selja heildarlausnir,“ segir Heimir að lokum. 1 a HEWLETT PACKARD Höfóabakka 9, Sími: 567 1000 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.