Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 21
öðru sæti, sjónamun á undan Guðrún Agnarsdóttur. Pálmi er ífjórða sæti sami maður til dæmis haft jákvæða afstöðu til þriggja frambjóðenda þótt hann vilji aðeins einn þeirra í embætti forseta. í seinni spurningunni var spurt beint út hvern fólk vildi helst sjá sem forseta og voru nöfn lesin upp. SVONA VAR SPURT: Fyrri spurningin var svona: í júni næstkomandi á að velja for- seta hér á landi. Nokkrir hafa verið nefndir öðrum oftar sem frambjóð- endur í því sambandi. Ég vildi spyrja þig hvort þú ert jákvæð(ur), neikvæð (ur) eða hlutlaus um forsetaframboð eftirfarandi: Nöfn eru lesin upp í staf- rófsröð: A. Davíð Oddsson forsætisráð- herra. ? B. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ? C. Guðrún Agnarsdóttir læknir? D. Guðrún Pétursdóttir lífeðlisfræð- ingur? E. Ólafur Ragnar Grímsson alþingis- maður? F. Pálmi Matthíasson prestur? G. Rafn Geirdal nuddari? H. Steingrímur Hermannsson seðla- bankastjóri? Seinni spumingin var svona: Hvem áðurtalinna myndir þú helst vilja sjá sem forseta? Það skal tekið fram að þegar að könnunin var gerð taldi Frjáls verslun að Guðmundur Rafn Geirdal nuddari notaði ekki Guðmundamafnið og því var spurt um Rafn Geirdal. En hvað um það. Niðurstaðan úr spumingunni — Hvem áðurtalinna 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.