Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 21

Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 21
öðru sæti, sjónamun á undan Guðrún Agnarsdóttur. Pálmi er ífjórða sæti sami maður til dæmis haft jákvæða afstöðu til þriggja frambjóðenda þótt hann vilji aðeins einn þeirra í embætti forseta. í seinni spurningunni var spurt beint út hvern fólk vildi helst sjá sem forseta og voru nöfn lesin upp. SVONA VAR SPURT: Fyrri spurningin var svona: í júni næstkomandi á að velja for- seta hér á landi. Nokkrir hafa verið nefndir öðrum oftar sem frambjóð- endur í því sambandi. Ég vildi spyrja þig hvort þú ert jákvæð(ur), neikvæð (ur) eða hlutlaus um forsetaframboð eftirfarandi: Nöfn eru lesin upp í staf- rófsröð: A. Davíð Oddsson forsætisráð- herra. ? B. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ? C. Guðrún Agnarsdóttir læknir? D. Guðrún Pétursdóttir lífeðlisfræð- ingur? E. Ólafur Ragnar Grímsson alþingis- maður? F. Pálmi Matthíasson prestur? G. Rafn Geirdal nuddari? H. Steingrímur Hermannsson seðla- bankastjóri? Seinni spumingin var svona: Hvem áðurtalinna myndir þú helst vilja sjá sem forseta? Það skal tekið fram að þegar að könnunin var gerð taldi Frjáls verslun að Guðmundur Rafn Geirdal nuddari notaði ekki Guðmundamafnið og því var spurt um Rafn Geirdal. En hvað um það. Niðurstaðan úr spumingunni — Hvem áðurtalinna 21

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.