Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 12
FYLGIVIÐ STJORNMALAFLOKKA Könnun mars ’96 Fylgi íc, Þingmenn Könnun jan. ’96 Fylgi íf Þingmenn Kosningar ’95 Fylgi íc Þingmenn D-listi Sjálfstæðis- flokks og G-listi Alþýðu- bandalags bæta við sig fylgi, samkvæmt skoð- anakönnun Frjálsrar verslunar sem gerð var fyrstu helgina í mars. Fylgi Sjálfstæðisflokks mældist 44,2% borið saman við 40,3% fylgi í könnun Frjálsrar versl- unar í endaðan janúar. Samkvæmt því fengi flokkurinn 28 þingmenn kjörna. í þingkosningun- um á sl. ári fékk hann 25 kjörna. Alþýðubandalagið bæt- ir einnig við sig í fylgi frá síðustu könnun. Það mælist með 17,1% fylgi borið saman við um 14,8% síðast. Gengi þetta eftir bætti hann við sig einum þingmanni. Fram- sóknarflokkurinn mælist með um 20% fylgi og er það heldur minna en í síð- ustu könnun. í síðustu könnun mældist Þjóðvaki með 4% fylgi en að þessu sinni mælist fylgi hans um 2%. Samkvæmt því fengi hann einn mann kjörinn. Ljóst er að Þjóðvaki á mjög í vök að verjast hvað varðar fylgi fólks við flokkinn. Vert er að hafa í huga að í þessari könnun, þar sem Sjálfstæðisflokkur, undir stjórn Davíðs Odds- sonar forsætisráðherra, bætir við sig fylgi, mælist hins vegar mjög hörð and- staða við að Davíð Odds- son gefi kost á sér í kjör til embættis forseta ís- lands, eins og fram kem- ur í ítarlegri úttekt á öðr- um stað hér í blaðinu. Þetta gefur vísbend- ingu um að Davíð njóti lýðhylli sem stjórnmála- maður en fólk vilji hins vegar ekki að hann verði næsti forseti lýðveldis- ins. Sjálfstæðisfl. 44,2 28 40,3 26 Alþýðufl. Framsóknarfl. Alþýðubandal. Þjóðvaki Kvennalisti 10,8 19,9 17,1 2,0 5,0 13 11 Annað 1,0 0 2,8 0 1,9 12,1 21,4 14,8 4,0 4,6 14 10 11,4 23,3 37,1 14,3 7,1 4,9 15 25 Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag bæta við sig fylgi í könnun Frjólsrar verslunar. Könnun á fylgi stjórnmálaflokka: E OG G BffTA VIÐ SIG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.