Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 12

Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 12
FYLGIVIÐ STJORNMALAFLOKKA Könnun mars ’96 Fylgi íc, Þingmenn Könnun jan. ’96 Fylgi íf Þingmenn Kosningar ’95 Fylgi íc Þingmenn D-listi Sjálfstæðis- flokks og G-listi Alþýðu- bandalags bæta við sig fylgi, samkvæmt skoð- anakönnun Frjálsrar verslunar sem gerð var fyrstu helgina í mars. Fylgi Sjálfstæðisflokks mældist 44,2% borið saman við 40,3% fylgi í könnun Frjálsrar versl- unar í endaðan janúar. Samkvæmt því fengi flokkurinn 28 þingmenn kjörna. í þingkosningun- um á sl. ári fékk hann 25 kjörna. Alþýðubandalagið bæt- ir einnig við sig í fylgi frá síðustu könnun. Það mælist með 17,1% fylgi borið saman við um 14,8% síðast. Gengi þetta eftir bætti hann við sig einum þingmanni. Fram- sóknarflokkurinn mælist með um 20% fylgi og er það heldur minna en í síð- ustu könnun. í síðustu könnun mældist Þjóðvaki með 4% fylgi en að þessu sinni mælist fylgi hans um 2%. Samkvæmt því fengi hann einn mann kjörinn. Ljóst er að Þjóðvaki á mjög í vök að verjast hvað varðar fylgi fólks við flokkinn. Vert er að hafa í huga að í þessari könnun, þar sem Sjálfstæðisflokkur, undir stjórn Davíðs Odds- sonar forsætisráðherra, bætir við sig fylgi, mælist hins vegar mjög hörð and- staða við að Davíð Odds- son gefi kost á sér í kjör til embættis forseta ís- lands, eins og fram kem- ur í ítarlegri úttekt á öðr- um stað hér í blaðinu. Þetta gefur vísbend- ingu um að Davíð njóti lýðhylli sem stjórnmála- maður en fólk vilji hins vegar ekki að hann verði næsti forseti lýðveldis- ins. Sjálfstæðisfl. 44,2 28 40,3 26 Alþýðufl. Framsóknarfl. Alþýðubandal. Þjóðvaki Kvennalisti 10,8 19,9 17,1 2,0 5,0 13 11 Annað 1,0 0 2,8 0 1,9 12,1 21,4 14,8 4,0 4,6 14 10 11,4 23,3 37,1 14,3 7,1 4,9 15 25 Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag bæta við sig fylgi í könnun Frjólsrar verslunar. Könnun á fylgi stjórnmálaflokka: E OG G BffTA VIÐ SIG

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.