Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.02.1996, Blaðsíða 14
AFSTAÐA TIL VEIÐILEYFAGJALDS Aldur Fylgjandi Andvígir Hlutlausir Samtals Eldri en 60 ára 46-60 ára 31-45 ára 30 ára og yngri Samtals 174 224 503 Hlutleysi er áberandi í afstöðu manna til veiðileyfagjalds. Hjá þeim, sem taka afstöðu með eða á móti, er hins vegar afgerandi meirihluti fylgjandi því að taka upp veiðileyfagjald í sjávar- útvegi. Könnun á afstöðu til veiðileyfagjalds: MARGIR ERU HLUTLAUSIR H]á þeim, sem taka afstöðu með eða á móti, er mikill meirihluti fylgjandi veiðileyfagjaldi í skoðanakönnun Frjálsrar verslunar í byrj- un mars var spurt urn af- stöðu til veiðileyfagjalds. Niðurstaðan var sú að óvenjumargir reyndust hlutlausir, eða 45% svar- enda. Hins vegar mældist mikill meirihluti fylgj- andi veiðileyfagjaldi hjá þeim sem tóku afstöðu með eða á móti. Um 62% voru fylgjandi en um 38% voru andvíg. I könnunni var spurt: Hvort ertu fylgjandi, and- víg(ur) eða hlutlaus um það að tekið verði upp veiðileyfagjald í sjávarút- vegi?“ Alls tóku 503 þátt í könnuninni. Niðurstaðan var þessi: 174 voru fylgjandi, 105 voru andvígir, 224 hlut- lausir. Hjá þeim, sem taka af- stöðu með eða á móti, er meirihluti fyrir veiði- leyfagjaldi hjá stuðnings- mönnum allra stærstu stjórnmálaflokkanna. Hjá sjálfstæðismönnum eru um 62% fylgjandi gegn um 38% andvígum, um 54% gegn 46% hjá framsóknarmönnum, um 80% gegn 20% hjá Al- þýðubandalagsmönnum og loks eru 75% fylgjandi gegn 25% andvígum hjá krötum. IjpSólóhúsgögn ÁRMÚLI 21-108 REYKJAVÍK SÍMI 5535200 - FAX 5535005 Hönnun: ÞÓRDÍS ZOEGÁ húsgagnaarkitekl FHI 45,5 Stólarnir eru framleiddir og þróaðir hjó i Sóló-húsgögnum hf. og hafa farið í fram- leiðslu í Þýskalandi fyrir erlendan markað. TJALDUR Tioldur og Stelkur eru follegir stólor til noto við eldhús- og borðstofuborð, 6 koffi- eða veitingohúsum. Með stólunum fóst borí í mörgum staerðum eðo með mismunondi borðplötugerðum. Kollor fðst I stil við stólana. 8,-° Stðlornir eru unnir úr stölrörum, annoðhvort ! krðmuðum eðo innbrenndum með lit. Bok og seto eru ýmist ólituð eðo lituð með bæsi. STELKUR 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.