Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Page 14

Frjáls verslun - 01.02.1996, Page 14
AFSTAÐA TIL VEIÐILEYFAGJALDS Aldur Fylgjandi Andvígir Hlutlausir Samtals Eldri en 60 ára 46-60 ára 31-45 ára 30 ára og yngri Samtals 174 224 503 Hlutleysi er áberandi í afstöðu manna til veiðileyfagjalds. Hjá þeim, sem taka afstöðu með eða á móti, er hins vegar afgerandi meirihluti fylgjandi því að taka upp veiðileyfagjald í sjávar- útvegi. Könnun á afstöðu til veiðileyfagjalds: MARGIR ERU HLUTLAUSIR H]á þeim, sem taka afstöðu með eða á móti, er mikill meirihluti fylgjandi veiðileyfagjaldi í skoðanakönnun Frjálsrar verslunar í byrj- un mars var spurt urn af- stöðu til veiðileyfagjalds. Niðurstaðan var sú að óvenjumargir reyndust hlutlausir, eða 45% svar- enda. Hins vegar mældist mikill meirihluti fylgj- andi veiðileyfagjaldi hjá þeim sem tóku afstöðu með eða á móti. Um 62% voru fylgjandi en um 38% voru andvíg. I könnunni var spurt: Hvort ertu fylgjandi, and- víg(ur) eða hlutlaus um það að tekið verði upp veiðileyfagjald í sjávarút- vegi?“ Alls tóku 503 þátt í könnuninni. Niðurstaðan var þessi: 174 voru fylgjandi, 105 voru andvígir, 224 hlut- lausir. Hjá þeim, sem taka af- stöðu með eða á móti, er meirihluti fyrir veiði- leyfagjaldi hjá stuðnings- mönnum allra stærstu stjórnmálaflokkanna. Hjá sjálfstæðismönnum eru um 62% fylgjandi gegn um 38% andvígum, um 54% gegn 46% hjá framsóknarmönnum, um 80% gegn 20% hjá Al- þýðubandalagsmönnum og loks eru 75% fylgjandi gegn 25% andvígum hjá krötum. IjpSólóhúsgögn ÁRMÚLI 21-108 REYKJAVÍK SÍMI 5535200 - FAX 5535005 Hönnun: ÞÓRDÍS ZOEGÁ húsgagnaarkitekl FHI 45,5 Stólarnir eru framleiddir og þróaðir hjó i Sóló-húsgögnum hf. og hafa farið í fram- leiðslu í Þýskalandi fyrir erlendan markað. TJALDUR Tioldur og Stelkur eru follegir stólor til noto við eldhús- og borðstofuborð, 6 koffi- eða veitingohúsum. Með stólunum fóst borí í mörgum staerðum eðo með mismunondi borðplötugerðum. Kollor fðst I stil við stólana. 8,-° Stðlornir eru unnir úr stölrörum, annoðhvort ! krðmuðum eðo innbrenndum með lit. Bok og seto eru ýmist ólituð eðo lituð með bæsi. STELKUR 14

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.