Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 34

Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 34
Forsetakjör 1996 Það sem vinnur með op það sem vinnur á múti Vera landskunn/-ur Vera á einhvern hátt táknmynd tíðarandans Hafa stjórnað sjónvarpsþætti Hafa starfað að listum eða menningarmálum Vera háskóla- menntuð/-aður Hafa sýnt einstökum pólitískum málum hóflegan áhuga Ekki njóta stuðnings stærstu stjórnmála- flokkanna opinberlega Ekki vera tengdur fyrri forseta/-um (ekki t.d. tengdasonur/-dóttir) Ekki sýna embætt- inu of lifandi áhuga (betra er að „láta undan þrýstingi") Ekki vera yfir sjötugt (og senni- lega ekki yfir sextugt) Ekki styðja málstað jaðarhópa Ekki vera (eða hafa verið) sendiherra „Forsetaformúla“ Frjálsrar verslunar. Kortið sýnir hvað unnið hefur með og á móti frambjóðendum í þeim forsetakosningum sem háðar hafa verið til þessa. Einstök grein um forseta lýdveldisins og kosningaslaginn íþeim forsetakosning forseta. Hvadaþættir hafa hjálþaö forsetaframbjódendum til að sigra oghvaö hefur FYRSTIFORSETINN að hefur víst ekki farið fram hjá neinum að í vor kýs þjóðin fimmta forseta lýðveldisins. Þjóðkjör forseta íslands hafa farið fram fjórum sinnum; fyrst árið 1952 er Ásgeir Ásgeirsson var kosinn for- seti, næst 1968 er Kristján Eldjám var kosinn, 1980 er Vigdís Finnboga- dóttir hlaut kosningu og að síðustu árið 1988 er Vigdís sigraði Sigrúnu Þorsteinsdóttur. Um fátt er meira rætt nú um stund- ir en hverjir verði í kjöri og hver verði fimmti forseti lýðveldisins. Á meðan línur eru að skýrast er ekki úr vegi að líta um öxl til forsetakosninga fyrri ára. Er e.t.v. unnt að draga lærdóm af því hvemig þjóðin hefur valið í þetta æðsta embætti landsins fram að þessu? Allir hafa forsetamir fjórir gætt embættið sínum persónulega blæ, enda verið ólíkar manneskjur um marga hluti og með ólíkan bakgmnn. Atvikin höguðu því svo að þjóðin fékk ekki að velja sér fyrsta forseta sinn sjálf heldur var hann kjörinn til eins árs af alþingismönnum. Sveinn Björnsson ríkisstjóri varð fyrir valinu og kom víst engum á óvart. MYNDIR: VIGFÚS SIGURGEIRSSON OG GUNNAR VIGFÚSSON 34

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.