Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Page 26

Frjáls verslun - 01.02.1996, Page 26
STJORNUN TRUNAÐAR Trúnaðarbresturinn felst íþví að Landsbankinn og forstjóri Samskipa ráða meiri FRÉTTASKÝRING Jón G. Hauksson □ að skemmtilega við leikritið í Samskipum er hversu margir stórleikarar hafa verið á leiksviðinu. Þeir eru allir þekktir og duglegir menn í viðskiptum. Stjómin hefur verið skipuð þeim Gunnar Jóhannssyni í Fóðurblöndunni, Jóni Pálmasyni í Hofí hf. Geir Magnús- syni, forstjóra Oku- félagsins, Axel Gíslasyni, forstjóra VÍS, og Þorsteini Má Baldvinssyni, al- þjóðlega útgerðar- jöfrinum að norðan, framkvæmdastjóra Samherja hf. í stóli forstjóra situr síðan Ólafur Ólafsson. Þeir Geir og Axel tilheyra gamla Sam- bandsarminum en Ólafur á raunar þangað ættir að rekja líka. Þeir þrír standa vel saman. Þeir Gunnar, Jón og Þorsteinn Már komu inn í fyrirtækið sem liðsheild og voru í meirihluta stjómar, með þrjá menn af fímm, þótt þeir hefðu ekki hlutafjáreign á bak við sig nema fyrir einum manni. Nú situr Þorsteinn Már í stjóm Samskipa með þeim Geir og Axel eftir að stjómar- formaðurinn, Gunnarjóhannsson, ogJón Pálmason sögðu sig úr stjóminni á dögunum. Það hefur legið fyrir í viðskiptalífínu frá því í haust að stjórnarformaðurinn í Samskipum, Gunnar Jóhannsson, væri að reyna að selja hlut sinn í fyrirtækinu ásamt þeim Hofsmönnum en Hof hf. er eignarhaldsfélag sem á Hag- kaup og Skip hf. Það eru svo Skip sem eiga hlutinn í Samskipum. Fyrst þeir Gunnar og Jón sögðu ekki af sér þegar síðastliðið haust kom það svolítið á óvart í viðskiptalífinu að þeir skyldu segja af sér í stjóm Sam- MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON OG FLEIRI 26 Gunnar Jóhannsson, fráfarandi stjórnarformaður Sam- skipa. skipa á dögunum þegar svo stutt er í aðalfund. Að vísu hefðu þeir verið snarlega felldir úr stjórninni á þeim fundi. ÁHUEKKISKAPSAMAN Gunnar hefur gefið upp í fjölmiðlum að trúnaðarbrestur hafí orðið við forstjóra Samskipa, Ólaf Ólafsson. Meira gaf

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.